Eimreiðin - 01.10.1935, Side 24
384
ÞJÓFUR í SPILUM
EIMREIÐIN
krónur sumstaðar; en það var hins vegar verknaðurinn, inn-
brotið, sem eitraði alt og gerði þetta saknæmt eins og fram-
ast mátti verða. Einna stórfeldastur var, ef til vill, stuldur
tæpra sex hundruð króna frá Böðvari Ásgrímssyni heildsala.
svo og hnupl á að gizka sjötíu vindlingapakka og slurks af
sælgæti — að engum peningum finnanlegum — hjá Þorleif1
gamla „á horninu“. En eftir þá rumbu birti síðan upp, því þ;l
varð það Ijóst, að afstaða hans til hinna tíðu nóvemberinn-
hrota var hin ánægjulegasta; þar höfðu bersýnilega einhverjn'
aðrir verið að verki.
Eins var hann hafður fyrir rangri sök að því er snerti þessa
átta vindlakassa og röskvu tuttugu og sjö krónur í skiftiinynf
sem Eiríki ltaupmanni Eiríkssyni hafði horfið fyrir tveimu>
árum, — gat sannað fjarveru sína.
Margt benti því á —og sjálfsagt hefðu þá allir viljað mega
vænta þess, —• að komið væri niður á „sorgarhafsbotninn >
en svo var þó eigi, því innbrotið mikla, eða þrjú þúsund °o
átta hunduð króna þjófnaðinn frá skipamiðlurunum
beini & íÞórði“, fyrir níu vikum, meðgekk hann einnig eftjl
tvo daga.
Til athug’unar.
Að gefnu tilefni skal ]>að' tekiS fram í eitt skifti fgrir öll, að E i,n ^
reiöin birlir ekki ritgcrðir, sögur, kvœði eða annað aðsent efni, ne
að fglgi fnlt nafn (og heimilisfang) höfundarins. Vilji höfundurinn ^
undir dulnefni, verður hið rétta nafn hans eigi að síður að tilkynna
ritstj., en aðsent efni nafnlaust verður alls ekki birt. Þelta eru nln
eigendur beðnir að hafa í huga, og einnig sá, er mjlega sendi E i nl
nafnlausa en annars allgáða sögu eftir sig.