Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 77
EIMliEIÐIN
STÚKAN EININGIN NR. 14
437
Æ. T. stúkunnar 17. nóv. 193.)
Frevmóður .lóliannsson
1 sameiningu liaiið undirbúning
hlutaveltu til ágóða fyrir vænl-
ðiilega húsbyggingu. Jón Ólafsson
°g Guðlaugur Guðmundsson Æ. T.
shikunnar stóðu fremstir i starf-
lnu> en þeim fylgdu, mjög einhuga,
'jöldi áhugamanna, er gengið höfðu
1 stúkuna. Lif og áhugi tendraðist
'yrir framúrskarandi fundarstjórn
°8 áhuga Guðlaugs Guðmunds-
s°nar. Blossandi gáfur og starfs-
hæflu Jóns Óíafssonar lyttu mönn-
Uln UPP úr þyngslum daglegs lífs
°S báru menn, án þess að þeir
eiginlega vissu af, yíir torfærur og
ö1 ðugleiLa, og gerðu mönnum
1Uugulegt að inna af liendi hið ótrúlega. Fólk streymdi í
stúkuna og hreifst með, og 146 voru félagarnir orðnir eftir
uHt ár. Fundarsóknin var líka eftir því, og 1. ársfjórðunginn
Se>iin allir félagarnir alla fundina, en oft eftir það voru um
°§ yhr 100 fundi. Ástæðan fyrir innstreyminu var með-
ram forvitni um þessa nýju félagsmyndun — því um liana
V°ru sagðar hinar fáránlegustu sögur meðal bæjarbúa, ílestar
^im eða minna ýktar, og sumar jafnvel alveg frumsamdar.
11 ástæðan var líka vaknandi skilningur á mætti þessa lélags-
aPar, til þess að draga úr hinu hryggilega og gífurlega böli,
'Sein Þjóðin hafði orðið að þola vegna mikillar áfengisnautnar.
,^h' janúar þetta sama ár hal’ði Borgþór Jósefsson gengið í
^akuna. I'að var á tveggja ára afmæli Reglunnar hér á landi.
1 °’gþór var þá ungur maður, vart 26 ára að aldri, og sjálfsagt
lelUU fáum fundist þá ástæða lil þess að halda daginn hátið-
vegna þess, þó stúkan Einingin og Reglan öll hafi nu
1_1‘eðu til þess að minnast þessa dags með lotningu og þakk-
hé *’ / tvöföldum skilningi, því betri afmælisgjöf hefur Reglan
Cr a 1 andi aldrei fengið, að öllum hinum ágætu liðsmönn-
hennar ólöstuðum. Borgþór varð brátt sá maður stúk-
sem skildi hvað bezt liinn sanna anda og tilgang
41111
uniiai
Heg
llunnar
hinn ómissandi tengiliður stórfeldra liimin-