Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 66
MÁTTARVÖLDIN EIMnEIÐlN 426 an túrban á höfði. Hann gekk hægt og rólega inn í salinn, og svipur hans lýsti varfærni og íhugun. Þeir áhorfenda, sem nokkra reynslu höfðu, gengu fljótt úr skugga um, að hér var ekki um neinn venjuleg- an íþróttasýningamann að ræða. Frá þessum hörunds- dökka, svartskeggjaða manni, með djúpu alvöruna í svipn- um, hvössu, hrífandi augiin, skygð af einhverri austrænni dularþrá, virtist stafa geisl- andi orku og geysilegum áhrif- um. Sannarlega var Tahra Bey íþróttasýningamaður! Eins og hann kom þarna fyrir sjónir, hefði hann eins vel getað verið hebreskur spá- maður, stiginn ljóslifandi upp af spjöldum Gamla-testa- mentisins. Skurðarborð var flutt á upphækkað svið í salnum og Tahra Bey lagður á borðið. Hann var afklæddur niður að mitti, afarstór steinn lagður ofan á kviðvöðva hans, og síð- an barið á steininn með hamri, unz steinninn var brotinn í mola. Eftir stundar- hvíld var Tahra Bey stunginn með títuprjónum, hnífum og glerbrotum i handleggi, and- lit, háls og fætur. Hnifi var stungið á kaf í brjóst honunn og hnífurinn síðan dregim1 úr sárinu. Lét Tahra Bey Þ:l blóðið renna úr því, en stöðv- aði síðan hlóðrásina þegal honum sýndist. Sárið grer* innan stundar,1) og síðan voru æðaslögin talin. kom í ljós, að hann hafði al- gert vald á æðaslættinuin, ÞV1 hann gat látið hjartað sla hægt eða ótt eftir vild. ÞV1 næst gerði hann nokkrar fjal hrifatilraunir við þá af áhoi f endunum, sem buðu sig fr;l111 honum til aðstoðar. Hal111 < i if, greip um úlflið þessara sjal hoðaliða, bað þá að einbeita huganum á einhvern hlut hja einhverjum kunningja sínu111 í salnum. Stundarkorn hor hann svo í augu sjálfh°^a liðans, sem hann var að gel‘ tilraunina á, sneri sér svo ^ vænt og fyrirvaralaust ‘ þeim, sem hlutinn bar a og skipaði að sýna han1 Það brást aldrei, að han fyndi rétta hlutinn. Alt þetta var næsta ful U legt, en meira var í vændu111 Því að síðustu lét Tahra grafa sig lifandi, þannig^a öndunin hætti með öllu- f ar hann framkvæmir slík ^ irbrigði sem þetta, setui ha 1) Eftir tíu inínútur, að sjálfs hans boði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.