Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 72
432 MÁTTARVÖLDIN eimreiðiN Mér blandast ekki hugur um ])að, að dr. Tahra Bey er einn af þessum arisku ofurmennum, sem tamið hafa sér liin ýmsu æfinga- kerfi yoga-fræðanna. Eftir því sem ég bezt veit, er liann sufisti,1) en andlega náskyldur áhangendum einnar greinar (Gathasthayog) hinnar háleitu heimspeki Vedabók- anna, þessara helgu rita, sem þeir Swedenborg, Max Miiller og Scliop- enliauer hafa sagt um, að valda mundu andlegri endurfæðingu i Ev- rópu, þegar kenningarnar, sem þær flytja, yrðu þar kunnar. Eg hef kynt mér þessi efni í tuttugu ár og auk þess notið fræðslu manna, sem, þótt ekki séu atvinnumenn, eru á svipuðum leiðum og fakírarnir, og ég get fullyrt, að það er ekkert það til í yogafræðum eða kenningu Sufistanna, sem kemur í bág við trúarbrögð Vesturlandabúans eða getur haft slæm áhrif á andlegt jafnvægi hans. Þvert á móti flytur sjálfstamningin, — svo sem stjórn á öndun og taugastarfsemi, — frið, þar sem enginn friður var fyrir, og gerir þá, sem verið hafa þrælar villu og veikjandi lifnaðarhátta, að nýjum og betri mönnum. Þar sem dr. Tahra Bey er, sjáið þér hámark sjálfstamningar og -stjórnar. Hann segir, að engin þjáning sé til („La ilouleur est une opinion“). Hann stingur tveim fleinum gegnum tunguna á sér og öðrum tveim gegnum kinnarnar, segir læknun- um, að þeir megi skera í iiold sitt eins og þeim sýnist. Það hefur ekki nokkur áhrif á æðasláttinn, þó að læknirinn risti með hnífi í hold dr. Tahra Beys. Og hann getur aukið iijartaslög sín eftir vild- Það er ekl;i nokkur minsti vafi a því, að alt l>etta gerir hann í rau11 og veru. En hvort það er satt, aS hann lækni sár sín með því að auka blóðrásina, það get ég ekkert un> sagt. „Þú finnur ekki til sársauka, ef þú bugsar ekki um neinn sárs- svo Saiua algert einuig taug' hva®a té og seu1 auka“, sagði fakírinn á sin111 hljómþýðu og mjög skýru frönsku- „í gær sá ég litla stúlku, sem l>a dottið og hruflað sig á handlegg11 um. Hún hætti ekki að leika ser' en hljóp um eins og áður, skráman læknaðist fljótt. geri ég með mín sár. Eg hef vald yfir líkama mínum hjartanu, meltingarfærunum, unum. Ég get gert við skemd sem er í vefjum hans. get líka liægt á æðaslættinun1 failið í djúpan og væran svefn. er miklu líkari dái en venjulefi svefni“. . . að Læknar munu auðvitað seg}*’ dæmi séu til svipaðs tilfinn|n^r_ leysis hjá sjúklingum með 1110 sýki. En liafa þefir nokkuint1^ séð slíkt vald eins og dr- a Bey sýndi? Ég atliugaði han11 n nákvæmlega og bar aðferðn ^ saman við aðferðir fræðara, sC hef unnið með í Indlandi og N1 Fakírinn hafði afarsterk ^ liáls, mikið brjósthol, sömn andina i göngulaginu °S djúpu og rólegu augun cin* ið, bramínarnir við Ganges- jiessir arisku frændur voH fornri tíð. iuit Það er ekkert leyndardoJns^ við l>að, sem fakírinn gerír-^— Sis' söu111 og 1) Sufistar eru arabiskir dulfræðingar og heimspekingar með a =” lega lífsskoðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.