Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 114
474
RITSJÁ
eimheiðin
ugt, að fá rit muni hafa selst eins og ]ietta, en ]iað sýnir að góðar
og vel frágengnar liækur eru almenningi altaf kærkomnar.
Guöbr. Jónsson.
Jón Magnússon: FLÚÐIR, kvæði, Reykjavik MCMXXXV. (5 kr.).
Jón Magnússon er þcgar, fyrir bækur sínar Blúskóga og Hjaröir, kooi'
inn i fremstu röð íslenzkra Ijóðskálda nú á tímum. Það er því gleðilag'
ur viðburður i bókmentaheimi vorum, að út skuli vera komin n>
Ijóðabók eftir liann, sem ekki stendur hinum að liaki. Að visu virðast
nú orðið margir vera orðnir |ivi fráhverfir að lesa Ijóð, enda er það eðh'
legt, fyrir aukna fjölbreytni bókakostarins, að allmargir þeirra, sem
annað borð lesa nokkuð, snúi sér frekar að öðrum greinum bókmcnt'
anna, og mætti þvi virðast tilgangslitið að yrkja og gefa út ljóð. En 1)0
eru „nokkrir réttlátir eftir i fsrael", eða með öðrum orðum, að ljóðelsk11
mennirnir eru ekki alveg úr sögunni, og fyrir þá er ort — og er líka ''el*
að yrkja. Enda er það mála sannast, að Ijóðagerðin er sá eini þátt*11
íslenzkra nútíðarbókmenta, þar sem við stöndum jafnfætis erlendun'
þjóðum, þótt stórþjóðir séu: íslenzk ljóð eru cins vel ort yfirleitt, EteS1
að efni og liúningi, eins og Ijóð með nágrannaþjóðum vorum að minsta
kosti, bæði hinum stærri og smærri. Og ljóðlistin er nú, þrátt fyrir a^’
„the supreme brancli of literature" (æðsta grein bókmentanna), ein
og Sir Artliur Conan Doyle nefnir hana á einum stað í ritum sinum.
Bók Jóns Magnússonar hefst á löngum kvæðahálki, sem nefnist hei'á
arnafninu Vigvellir. Lýsir höf. þar ýmsum ásýndum ófriðar, og eru 1)!C
« cyO
lýsingar margar mjög snjallar — og sjálfsagt yfirleitt réttar, ao
'•n ^trío
miklu leyti sem sá maður getur um dæmt, sein aldrei liefur seo
sjálfur. En hér mun vera sem oftar, að ímyndunarafl skáldsins sér el1^
att betur en líkamleg sjón hversdagsmanna, sem sjálfir taka þátt 1 ‘
burðunum. Höf. ann friði og sér glögglega, liver ógn og vandræði fv 1 ííJ
striði. Er altaf tímabært að i-æða og rita um strið, ekki livað sízi 1
f þvi
þegar eitt hið ógeðslegasta stríð geisar og daglega berast fréttir ui
út um allan lieim.
Úr *r'
eig‘n
Seinast í bókinni er annar langur kvæðabálkur, sem heitir
sögu Björns sgslumanns. Fjallar hann um mann, sem fer sínar
götur og bindur eltki bagga sina „sömu hnútum og samferðamen_^
Hann er sýslumannssonur og ætlaður til auðs og upphefðar af föðui
uin og frændum, en fær ást á fátækri stúlku, sem alin er upp á sV
eit,
en
gl*sl'
ber á sér aðalsmark fegurðar og göfgi. Fyrir ást sína fórnar hann ^
legum framtiðarhorfum og verður fátækur hóndi á eyðilcoti upp1 1 ^
En hann lierst sinni baráttu, djarfur og hugrakkur, og ástin svíkui ^
ekki, — hann litur að leiðarlokum glaður og ánægður yfir farinn
minnist konu sinnar með þessum orðum:
Bæði liorfðu i eina átt
út í fjarskans veldi.
Dvöldum við í sælu og sátt
saman á mörgu kveldi.