Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 78
438
STÚKAN EININGIN NR. 14
eimreiðin
hnatta, sem hættir við að rekast á, ef liið stillandi, samein-
andi ail vantar. Borgþór varð boðberi sátta og samlyndis,
bróðurhöndin útrétta, þolinmæðin ástúðlega og óbilandi.
Hann var liinn sanni Góðtemplar, eining Einingarinnar.
Seinna á sama ári gengu þeir einnig í stúkuna Árni Eiríks-
son leikari og Þorvarður Þorvarðsson prentari, sem báðn'
háfa verið afburða starfsmenn þessa málefnis, og gegndn
jafnan erfiðustu og vandasömustu störfum stúkunnar. En
miklu íleiri ágætir menn, og konur líka, gengu í Eininguna
á þessum byrjunar-árum, svo sem Jónas Jónsson, þinghúss-
vörður (sem kallaði sig »Plausor«), Pétur Jónsson, blikk"
smiður, Pórarinn Jónsson, verzlunarmaður, séra Einar Þórðai"
son, Jakob Jónsson, bókhaldari, Magnús Zakaríasson, vei'zl'
unarmaður, Þóra Sigurðardóttir (sem síðar varð kona Áma
Eiríkssonar) o. fl.
Einna mesti starfsmaðurinn inn á við í stúkunni á fyrsh’
tveimur árunum var Konráð Maurer. Þær voru ekki fáar nelnd'
irnar, sem hann starfaði í. Hann var glæsimenni mikið °ö
afburða góður skrifari. Því miður fór hann úr stúkunni efl'1
tveggja ára framúrskarandi starf, kom þó aftur í stúku|ia
1897 að því er virðist — til þess að deyja undir meik1
hennar, því liann andaðist skömmu síðar.
Um starfið inn á við í stúkunni fyrstu árin er margt efi11
tektarvert að segja. Til skemtunar á fundum lesa menn uPl
leikrit, sögur og kvæði. Jónas Jónsson og Guðlaugur Gu
mundsson skemta ofl ineð upplestri, og svipað má um jTius‘
aðra segja, er seltu líf og' fjör í fundahaldið. Það voru 1)0
nær eingöngu karlmennirnir, sem héldu uppi hinu ytra lund*1
formi, og voru meira að segja fyrst í stað í nær öllum e,n
bættum stúkunnar, líka í þeim, sem konnr eru nú kosnai
Guðrún Guðmundsdóttir (frá Gróubæ) er fjrrsta konan, stl|.
vígð var í embætti í stúkunni (Aðstoðar Dróttseti). Það 'a'
því ekki litla eftirtekt á fundi 5. dezember 1886, efi11 a ,
Þorlákur Jobnson hafði lálið þá ósk í ljós, að systurmU
stúkunni vendu sig á að tala, engu síður en bræðm111
þegar Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir, stóð upp °» •
langa og snjalla ræðu um málefni Reglunnar. — »Var 1 ^
fyrsta ræða, er kvenmaður liafði lialdið í stúkunni, °o