Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 78

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 78
438 STÚKAN EININGIN NR. 14 eimreiðin hnatta, sem hættir við að rekast á, ef liið stillandi, samein- andi ail vantar. Borgþór varð boðberi sátta og samlyndis, bróðurhöndin útrétta, þolinmæðin ástúðlega og óbilandi. Hann var liinn sanni Góðtemplar, eining Einingarinnar. Seinna á sama ári gengu þeir einnig í stúkuna Árni Eiríks- son leikari og Þorvarður Þorvarðsson prentari, sem báðn' háfa verið afburða starfsmenn þessa málefnis, og gegndn jafnan erfiðustu og vandasömustu störfum stúkunnar. En miklu íleiri ágætir menn, og konur líka, gengu í Eininguna á þessum byrjunar-árum, svo sem Jónas Jónsson, þinghúss- vörður (sem kallaði sig »Plausor«), Pétur Jónsson, blikk" smiður, Pórarinn Jónsson, verzlunarmaður, séra Einar Þórðai" son, Jakob Jónsson, bókhaldari, Magnús Zakaríasson, vei'zl' unarmaður, Þóra Sigurðardóttir (sem síðar varð kona Áma Eiríkssonar) o. fl. Einna mesti starfsmaðurinn inn á við í stúkunni á fyrsh’ tveimur árunum var Konráð Maurer. Þær voru ekki fáar nelnd' irnar, sem hann starfaði í. Hann var glæsimenni mikið °ö afburða góður skrifari. Því miður fór hann úr stúkunni efl'1 tveggja ára framúrskarandi starf, kom þó aftur í stúku|ia 1897 að því er virðist — til þess að deyja undir meik1 hennar, því liann andaðist skömmu síðar. Um starfið inn á við í stúkunni fyrstu árin er margt efi11 tektarvert að segja. Til skemtunar á fundum lesa menn uPl leikrit, sögur og kvæði. Jónas Jónsson og Guðlaugur Gu mundsson skemta ofl ineð upplestri, og svipað má um jTius‘ aðra segja, er seltu líf og' fjör í fundahaldið. Það voru 1)0 nær eingöngu karlmennirnir, sem héldu uppi hinu ytra lund*1 formi, og voru meira að segja fyrst í stað í nær öllum e,n bættum stúkunnar, líka í þeim, sem konnr eru nú kosnai Guðrún Guðmundsdóttir (frá Gróubæ) er fjrrsta konan, stl|. vígð var í embætti í stúkunni (Aðstoðar Dróttseti). Það 'a' því ekki litla eftirtekt á fundi 5. dezember 1886, efi11 a , Þorlákur Jobnson hafði lálið þá ósk í ljós, að systurmU stúkunni vendu sig á að tala, engu síður en bræðm111 þegar Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir, stóð upp °» • langa og snjalla ræðu um málefni Reglunnar. — »Var 1 ^ fyrsta ræða, er kvenmaður liafði lialdið í stúkunni, °o
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.