Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 33
E'MReiðin HVÍTABJARNAVEIÐAR í IHNGEYJARSÝSLUM 393 Staf sínum og grýtir í dýrið. Fer svo fram um hríð, að dýrið Sækir að bónda, en hann reynir að verjast með grjótinu. Var nu hóndi mjög farinn að mæðast í viðureigninni, en ásetur sér Verjast meðan auðið sé. Segir hann þá við björninn: „Nú Gr, a® skerpa sig eða skríða burtu.“ Og gerir harða hríð að y 111111 nieð grjótinu. Snýr bangsi þá i burtu og fer sína ieið n<nður heiðina. Heldur nú hóndi áfram heim að Þeistareykj- n->n, og var heimkoman, eins og hann hafði grunað, sorgleg. ann hann í bænum aðeins litlar leifar af líki konu sinnar og v<n kennar öll rifin og blóðug. Hafði björninn orðið henni að <na' Eftir þetta flutti lióndi sig burt af Þeistareykjum, og ba hae 111111 lagðist í eyði. Alln syni l01’gum árum seinna fluttu þangað önnur hjón með tvo tij . Slna °8 bjuggu þar í nokkur ár, án þess að nokkuð bæri . bðinda. Þá var það einn vetur, að harðindi gerði mikil, og in'1,1 'S a® °bu Norðurlandi. Einn morgun vöknuðu hjón- er b ÞeÍStareykjum v'ö hávaða fram í bænum, og rétt á eftir a<i'Sto^uhurðin brotin í spón, og stór hvítabjörn kemur inn ei^0itl®' Svo var rúmum háttað í baðstofunni, að þau voru að- dr ^ ^V° bæði fyrir stafni, en annað var háarúm, og sváfu in^n^'nilr Þar, en hjónin í neðra rúminu. Þegar björninn kom i.• jr5 lls bóndinn upp úr rúmi sínu og kallar í drengina og k' o- SVo 1 J aö vera kyrra og láta ekkert á sér bæra. Ætlar bondi st0f ^ Seitast í stóran hníf, sem var uppundir sperru í bað- me6Unni' En áður en hann fengi náð honum, sló dýrið hann leið 1 animinum, og þurfti hann ekki meira. Fór konan sömu ,jre ’ ^‘®an lagðist dýrið á líkin og fór að éta þau. Á meðan lágu hr;vkllnir alveg grafkyrrir og þorðu ekkert að hreyfa sig, af sigafStu °§ skelfingu við dýrið. Þegar dýrið var húið að seðja (jt.e a . ilkunum, fór það fram úr baðstofunni og út. Risu þá freiSa Fnir a betur og fóru að ræða um, hvernig þeir ættu að þefn'i Slii trn birninum og helzt að ráða hann af dögum — og ]q VafS'° bireldra sinna. Var þá annar þeirra 12 vetra, en hinn skiklila' K°niu þeir sér saman um það, að eldri drengurinn vap 1 taka st°ra hnífinn og fara milli þils og veggjar, því það þeir Ula°n^engt á milli. En á þilinu var allbreið rifa. Gerðu Urnai.a /^111’’ aið dýrið mundi koma aftur, til að vitja um leif- a bkunum, og átti þá yngri drengurinn að gera vart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.