Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 58
418 MÁTTARVÖLDIN bimrbiðiX árangurinn af lífi manns, sem fullkomnastur er allra \joga, sem uppi hafa verið. Vesturlandabúar eru sjald- an seinir á sér til að eyða fé fyrir að fá að sjá allskonar loddaralistir og sækja venju- lega vel trúðleiki og töfrasýn- ingar. En þeir hafa oftast enga hugmynd um, að alt slíkt er aðeins hégómi saman- horið við þá töfra, sem ekki eru komnir undir fimi eða sjónhverfingalist. Þeir skilja sjaldnast, að mennirnir eiga yfir orkulindum að ráða, sem þeir geta notað til að móta lífið til heilla og blessunar fyrir sjálfa sig og aðra. Þeir skilja sjaldnast, að heill og hamingja getur fallið hverj- um þeim í skaut, sem vill að svo verði. Þeir skilja ekki, að indverski reipagaldurinn1) er annað og meira en skemti- atriði, mönnum til gamans eina klukkustund eða svo, en það sem gerir hann þess verðan að um hann sé rætt, er fyrst og fremst það, að hann er ágætt dæmi þess máttar, sem allir menn búa yfir. Því það sem einn ijogi getur gert, það geta allir aðrir gert, ef þeir helga sjálfa sig veginum þrönga og þræða hann. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir sagði meistarinn Jesús Kristur, en hann benti einnig á, að þeir sem fylg^11 honum, myndu verða fæ1'11 um að vinna sömu verk °o hann vann, og jafnvel önnlir meiri. Vér lærum aldrei að skiljn þýðingu slíkra ummæla> e vér höldum áfram að trúa Þvl’ að náttúran sé fast og órjnf anlegt fyrirbrigði, sem ekk1 sé unt að breyta. Vér höldlll)1 þá áfram að hafa barnaleg1- ánægju af venjulegum loC1 aralistum og teljum sjálf11111 oss trú um, að ekkert fu komnara en þær sé unt hef111' leysa af hendi. Út í þessa ófæru Töfrahringurinn2) lent, veoI1‘_ eigin misskilnings. Það varla hægt að lá honum Þu Meðlimir hans eru ems nokkurskonar brennidepl3 vestrænnar hugsunar ahn Misskilninginn hefur ef111 hyggja Vesturlanda brent in^ í vitund þeirra, efnishygSJ sem miljónir hugsandi man og kvenna trúa á, með P hugur þeirra hefur ekki n^ þeim þroska, sem þarf til l) Ég á hér ekki við brögð þau, sem þeir sjónhverfingamenn leika’ et hæði nota reipi og hamhus-stöng. 2) Félag í London ineð því nafni. Þýö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.