Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 58
418
MÁTTARVÖLDIN
bimrbiðiX
árangurinn af lífi manns,
sem fullkomnastur er allra
\joga, sem uppi hafa verið.
Vesturlandabúar eru sjald-
an seinir á sér til að eyða fé
fyrir að fá að sjá allskonar
loddaralistir og sækja venju-
lega vel trúðleiki og töfrasýn-
ingar. En þeir hafa oftast
enga hugmynd um, að alt
slíkt er aðeins hégómi saman-
horið við þá töfra, sem ekki
eru komnir undir fimi eða
sjónhverfingalist. Þeir skilja
sjaldnast, að mennirnir eiga
yfir orkulindum að ráða, sem
þeir geta notað til að móta
lífið til heilla og blessunar
fyrir sjálfa sig og aðra. Þeir
skilja sjaldnast, að heill og
hamingja getur fallið hverj-
um þeim í skaut, sem vill að
svo verði. Þeir skilja ekki, að
indverski reipagaldurinn1) er
annað og meira en skemti-
atriði, mönnum til gamans
eina klukkustund eða svo, en
það sem gerir hann þess
verðan að um hann sé rætt,
er fyrst og fremst það, að
hann er ágætt dæmi þess
máttar, sem allir menn búa
yfir. Því það sem einn ijogi
getur gert, það geta allir aðrir
gert, ef þeir helga sjálfa sig
veginum þrönga og þræða
hann. Margir eru kallaðir, en
fáir útvaldir sagði meistarinn
Jesús Kristur, en hann benti
einnig á, að þeir sem fylg^11
honum, myndu verða fæ1'11
um að vinna sömu verk °o
hann vann, og jafnvel önnlir
meiri.
Vér lærum aldrei að skiljn
þýðingu slíkra ummæla> e
vér höldum áfram að trúa Þvl’
að náttúran sé fast og órjnf
anlegt fyrirbrigði, sem ekk1
sé unt að breyta. Vér höldlll)1
þá áfram að hafa barnaleg1-
ánægju af venjulegum loC1
aralistum og teljum sjálf11111
oss trú um, að ekkert fu
komnara en þær sé unt
hef111'
leysa af hendi.
Út í þessa ófæru
Töfrahringurinn2) lent, veoI1‘_
eigin misskilnings. Það
varla hægt að lá honum Þu
Meðlimir hans eru ems
nokkurskonar brennidepl3
vestrænnar hugsunar ahn
Misskilninginn hefur ef111
hyggja Vesturlanda brent in^
í vitund þeirra, efnishygSJ
sem miljónir hugsandi man
og kvenna trúa á, með P
hugur þeirra hefur ekki n^
þeim þroska, sem þarf til
l)
Ég á hér ekki við brögð þau, sem þeir sjónhverfingamenn
leika’ et
hæði nota reipi og hamhus-stöng.
2) Félag í London ineð því nafni. Þýö.