Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 34
394
HVÍTABJARNAVEIÐAR í MNGEYJARSÝSLUM eimhbiðik
við sig uppi í háarúrainu. En þá mundi dýrið rísa upp á aftur-
fæturna og fara að gægjast upp í rúmið að drengnum. Ætlaði
þá eldri drengurinn að reyna að koma lagi á björninn nieð
hnífnum, í gegnum rifuna á þilinu. Fór þetta eins og dreng'
irnir höfðu ráðgert. Eftir nokkra stund kom dýrið inn aftur og
fór að gæða sér á leifunum. Reis þá yngri drengurinn upp 1
rúminu. Kemur dýrið auga á hann, rís upp á afturfæturna
og teygir hrammana upp á rúmstokkinn. Sætir þá eldri dreng'
urinn færi og leggur hnífnum í kvið bjarnarins og sker út ur,
og verður það svöðusár. Þegar hjörninn fékk lagið, snýr dýrið
út úr bænum án Jiess að skifta sér neitt af drengjunum-
drengirnir náðu bæjum í Mývatnssveit, og bærinn lagðist í auðn-
Á sjöunda tug 19. aldar bjó á Brettingsstöðum á Flateyjai'da'
bóndi að nafni Guðmundur Jónatansson. Guðmundur var selæ
skytta góð. Einn dag seint um vetur sást hvítabjörn í skerjm11
nokkrum, sem eru framundan Hofshöfða á Flateyjardal-
hafði komið fyr u.m veturinn, en var nú horfinn með öH11-
Þegar Guðmundur frétti um hjörninn, fór hann á hát sín1111
við þriðja mann og' réri fram í skerin. Þegar dýrið varð báts111
vart, tók það til sunds og stefndi á haf út. Eltu þeir það i1**"
lengi, þar til þeir skutu það og innbyrtu. Var þetta ungt dy •
Héldu þeir síðan heim og þóttust vel hafa veitt.
Nokkrum árum seinna bar ]iað við dag einn að vetrarlnS'j
að maður nokkur að nafni Hallgrímur Guðinundsson gekk
fjárlnisa á Nausteyri á Flateyjardal. Sér hann þá að bn ‘
með tvo húna er við húsin. Hallgrímur hafði ekkert vopn
gjj
höndum, nema reku. Réðist hann á birnuna með rekuna,
hún flúði undan út lvrir Víkurhöfða og þar út á hafis,
skildi þar með þeim. g
Um 1880 voru mikil ísaár og harðindi hér um slóðir, 0
gengu þá mörg bjarndýr á land. Ekki gerðu þau neinn
á mönnum eða búpeningi og virtust vera mjög meinlaus
Einn vetrardagsmorgun fór sauðamaður frá Máná, sein ^
yzti bær á Tjörnesi, til sauðahúsa sem heitir á Mánai
Hét maðurinn Björn Björnsson og var röskleikamaður. Þ '
hann á skíðum og hal'ði broddstaf einn mikinn í höndllJ1
Þegar hann var á leiðinni, sér hann birnu með tvo liuna 1
> íís hen11
framundan sér. Dettur honum fyrst til hugar að snua vio
skaðn
er