Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 34
394 HVÍTABJARNAVEIÐAR í MNGEYJARSÝSLUM eimhbiðik við sig uppi í háarúrainu. En þá mundi dýrið rísa upp á aftur- fæturna og fara að gægjast upp í rúmið að drengnum. Ætlaði þá eldri drengurinn að reyna að koma lagi á björninn nieð hnífnum, í gegnum rifuna á þilinu. Fór þetta eins og dreng' irnir höfðu ráðgert. Eftir nokkra stund kom dýrið inn aftur og fór að gæða sér á leifunum. Reis þá yngri drengurinn upp 1 rúminu. Kemur dýrið auga á hann, rís upp á afturfæturna og teygir hrammana upp á rúmstokkinn. Sætir þá eldri dreng' urinn færi og leggur hnífnum í kvið bjarnarins og sker út ur, og verður það svöðusár. Þegar hjörninn fékk lagið, snýr dýrið út úr bænum án Jiess að skifta sér neitt af drengjunum- drengirnir náðu bæjum í Mývatnssveit, og bærinn lagðist í auðn- Á sjöunda tug 19. aldar bjó á Brettingsstöðum á Flateyjai'da' bóndi að nafni Guðmundur Jónatansson. Guðmundur var selæ skytta góð. Einn dag seint um vetur sást hvítabjörn í skerjm11 nokkrum, sem eru framundan Hofshöfða á Flateyjardal- hafði komið fyr u.m veturinn, en var nú horfinn með öH11- Þegar Guðmundur frétti um hjörninn, fór hann á hát sín1111 við þriðja mann og' réri fram í skerin. Þegar dýrið varð báts111 vart, tók það til sunds og stefndi á haf út. Eltu þeir það i1**" lengi, þar til þeir skutu það og innbyrtu. Var þetta ungt dy • Héldu þeir síðan heim og þóttust vel hafa veitt. Nokkrum árum seinna bar ]iað við dag einn að vetrarlnS'j að maður nokkur að nafni Hallgrímur Guðinundsson gekk fjárlnisa á Nausteyri á Flateyjardal. Sér hann þá að bn ‘ með tvo húna er við húsin. Hallgrímur hafði ekkert vopn gjj höndum, nema reku. Réðist hann á birnuna með rekuna, hún flúði undan út lvrir Víkurhöfða og þar út á hafis, skildi þar með þeim. g Um 1880 voru mikil ísaár og harðindi hér um slóðir, 0 gengu þá mörg bjarndýr á land. Ekki gerðu þau neinn á mönnum eða búpeningi og virtust vera mjög meinlaus Einn vetrardagsmorgun fór sauðamaður frá Máná, sein ^ yzti bær á Tjörnesi, til sauðahúsa sem heitir á Mánai Hét maðurinn Björn Björnsson og var röskleikamaður. Þ ' hann á skíðum og hal'ði broddstaf einn mikinn í höndllJ1 Þegar hann var á leiðinni, sér hann birnu með tvo liuna 1 > íís hen11 framundan sér. Dettur honum fyrst til hugar að snua vio skaðn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.