Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 112

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 112
•172 RITSJÁ eimbeiðin lióka J)á skuld hjá samtíðinni, heldur hjá hinuni einstöku höfundun1 sjúlfum. Og svo að síðustu, hvað er smekkur og hvað er smekkleysi? Æ^1 ])að l)reytist ekki með tíðarandanum. Þekking höf. á ýmsum mjög einföldum atriðum, sem að ininsta kosti allir guðfræðingar ættu að þekkja, er allfáskrúðug. Hann segir á bls. 342' að hægt liafi verið að „komast í sátt við guð með fé“ á kaþólskri öld, f}r11 livað ljóta glæpi sem var. Þetta er fullkomlega rangt, því að þá var ekk' hægt, frekar en nú, að komast í sútt við guð, nema með iðrun og yfjr' bót. Á bls. 348 talar höf. um skilrúm, eins og hann kallar ])að, milli kois og kirkju, sem oftast var kallað milligerð, og hefði þar, i þessum full' gerða kafla, þar sem höf. vill vera að vinna úr efninu, átt að gera grei11 fyrir sambandinu, sem er milli milligerðarinnar og lektaranna í k‘l þólsku kirkjunum hér til forna. Á næstu siðu talar höf. um myndir í "';:1 þólskum miðalda stíl“. Þetta er með vægum orðum sagt, heldur ófrw®1^ lega að orði komist, enda óskiljanlegt við hvað er átt. Það er verið a tala um altaristöflu, sem er á Möðruvöllum í Eyjafirði. Það er ensk ala basturstafla, af svo kallaðri Nottingham-Derbygerð, en hún er í s' nefndum gotneskum stíl, og það var þetta hvorttveggja, sem átti að segja Á sömu bls. talar höf. um, að líkneskjur og krossar úr kaþólskum sið « ^ örðið „að falla fyrir þussahætti siðbótamanna", og er þar aftur verið a dæma athafnir fyrri alda út frá viðhorfi voru. Siðskiftamennirnir litu s'° á, að það væri rangt og skaðlegt að sýna slíkum lilutum virðingu, og Se*u^. enginn þussaháttur hafa verið í því, að þeir með öllu móti reyndu ‘ gripa fyrir kverkar þessari óhæfu, sem þeim þótti vera. Neðanmáls á l,eirI^ siðu talar höf. um, að myndir íslenzkra valdsmanna hafi stundum verI,. köHu® úða ndi á altaristöflum. Þetta er auðvitað rangt, því að þetta voru svo epitapliia, og dæmið, sem hann tilfærir um að epitaphium Magnúsar pr hafi hangið yfir kórdyrum í Hagakirkju er ekki beinlínis sannf®ra um að þau hafi verið höfð fyrir altaristöflur, ])ó að það geti auðvlje vel hafa komið fyrir. Á bls. 350 nm. talar liöf. um altarishrún frú Sn ^ dal „í rammheiðnum æfintýrastíl", með griffónum og gömmum; Þ!1^ þarna, að höf. veit ekki, að hér er ekki að ræða um stíl, sem skap® ( x er af Evrópu-menning eða með rót sina í henni, lieldur er lier ao ðUr jeðs uin persneska silkidúka, sem fluttust til Evrópu um margar aldir og notaðir i allskonar kirkjuklæði fyrir fegurðar sakir, og ])að jafnvel 1>°' . á þeim stæði t. d. Maliomet, en slíkir dúkar voru nefndir „heiðin stj Á bls. 370 segir, að menn liafi i kaþólskum sið við skriftamál átt ® ^ fyrirgefningu „eða einhverjar skriftir", en menn áttu að fá hvortt . og iðrast þó áður, en þess getur höf að engu. Hér skal nú staðar nul ^ þó margt fleira slikt megi finna til í þessum kafla og reyndar vl^ae’^^a þetta mundi nægja til þess að sýna, að hér sé farið með rétt mál- rýrir í engu liið geysimikla gildi bókarinnar sem safnrits og heinn rits, en það sýnir óneitanlega, að enda þótt höf. væri hinn ágætasti ari, þá skorti hann skilyrði til þess að vinna úr því, sem hann safnað, og því fór vel, að hann bar það ekki við nema i þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.