Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 102

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 102
4(52 STÚKAN EININGIN NR. 14 eimreiðin Gæzlnmenn Ungtemplara. Kristján Teitsson hefur verið lengst aliia i embættinu (54 ársfj.), kosinn 14 sinnum, eða 1 sinni á ári og 6 111 lengst í einu. Fyrsti G. U. í Einingunni var Guðlaugur Guðmundsso og fyrsta konan í embættinu Guðrún Þorkelsdóttir, en alls hafa stúkusystkini verið kosin í embættið, þar af 5 systur, og eru hinar þær Kristjana Benediktsdóttir, Sigurbjörg Kristmundsdóttir, Sigþrn®ur Pjetursdóttir og Katrin Pálsdóttir. Vara G. L'ngt. Kristján Teitsson var einnig lengst allra i þessu en bætti (19 ársfj.). Ólafur Runólfsson var fj'rstur kosinn í embæt*1 (1891), en Asa Indriðadóttir fyrsta konan (1892). Alls liafa 35 stúku systkini verið kosin i embættið, þar af 11 systur. Gæzlumenn löggjafarstarfs — kosninga eða bannlaga. Páll Jónsso1 iiefur verið iengst í embættinu (28 ársfj.), en Benedikt Sigfússon '11 fyrstur kosinn í það (1909). Alls hafa 12 bræður verið í embættinu. A iiðnum 50 árum hefur stúkan haldið 2540 fundi, (hátíðafunduiin í gær var sá 2541.), og 3370 bræður og systur hafa unnið heit sitt fran1111 fyrir altari stúkunnar á sama tíma. Það er nálægt því 22. hver féiag1 74 oí sem i Regluna liefur gengið bjer á landi frá upphafi, en þeir eru u® þúsundir. Auk þessa hefur stúkan haldið liátiðleg flest afmæli sin minst með minningarsamkomum nokkurra látinna bræðra og s-stí" s. s. Stefaniu heitinnar Guðmundsdóttur, Páls H. Gíslasonar, Boi'gl iieitins Jósefssonar o. fl. 50 ára afmælisins í gær var minst með sérstakri viðhöfn. I kvöld (laugardagskvöldið) fór fram i Rikisútvarpinu samtal frjettamanns útvarpsins (Vilhj. Þ. Gislasonar) og 3 Einingai'félagí fvrr«' mil*1 ,, Ein- sögu ars H. Kvarans, Helga Helgasonar og Freymóðs Jóhannssonar, um 1 2 stúkunnar og Reglunnar vegna afmælisins. Skemtanir fóru fram ^ í gær í samkomuhúsum bæjarins. T. d. sýndi Leikfélag Revkja' • íís stnK' „Æfintýri á gönguför“ í leikhúsinu, í lieiðurs og þakklætisskym vio ^ una fyrir það, að L. R. var stofnað aðallega af félögum hennar. KL •’ var útvarpað messu frá Fríkirkjúnni, þar sem séra Árni Sigurðsson nnn « ’í On ** 50 ára starfs stúkunnar og iagði út af málefnum Reglunnar í fagun1 hrifamikilii ræðu. Kl. 6% liélt stúkan hátiðlegan fund i TempL"11’11 inu, og sóttu þann fund eins margir Templarar og húsrúm leyföi- sóknarnefndir komu frá öllum stúkum Reykjavikur og Ilafnarfjnl ®al ’ heillaóskir hárust stúkunni úr öllum landsfjórðungum. 10 nýju® ursfélögum stúkunnar voru aflient heiðursskírteini, svo nú hafa 11 ^ stúkusystkini verið sæntd þessum heiðri fyrir langt og dyggiloö1 s ‘ ^rar- þeim eru nú 23 á lífi, sem sé: Einar H. Kvaran, Gróa Andersen, ?cTlS inn Jónsson, Guðrún Guðmundsdóttir, (tvö þau síðasttöidu hafa nU lengst allra í stúkunni, 49 ár og 9 mánuði) — Þorvarður Þorvm ^ Ása Indriðadóttir, Oddfríður Jóhannesdóttir, Guðrún Þorkelsdóttir, ^ Helgi Hjálmarsson, Rej'nold Andersen, Vigdís Sæmundsdóttir, Iíristm varðsdóttir, Maghús Bjarnarson, Þórður Ólafsson, (tveir hinn töldu eru — ásamt Oddi Björnssyni — einir núlifandi af stofnendum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.