Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 98
458 STÚKAN EINTXGIN NH. 14 EIMREIÐlS Fyrsti Stórtemplar úr Einingunni (Jón Ólafsson) Fremstur Stórtemplar íslands. — Ég vil enU nefna Gissur Pálsson, sem gekk 1 stúkuna í ársbyrjun 1934, og belul sýnt áhuga og dugnað í starfinu- En sama mætli segja um margíl aðra af núverandi íelögum stúk' unnar. Loks vil ég sérstaklega þakka systrunum í stúkunni alt þelll‘l mikla óeigingjarna og fórnfúsa staif sem þær liafa unnið í kyrþeý 1 þarfir stúkunnar og allrar Reglunna1 frá upphafi. ' nílt allra Einingar-félaga er þó, uS oa mun sjálfsílc eð» Á sUýrslu lieirri, sem ivlgir liér i"1 miðað liafa seiö Skýringar á starfsskránni. eru talclir 50 þeirra stúkufélaga, sem annaðhvort hlutfallslega við þann tíma, sem þeir hafa verið i stúkunni, — eða raunverulega, int af hendi mest starf í þágu stúkunnar. Teknir liafa verið þei.r, höfðu töluna 20 eða þar yflr, að meðaltali á ári, og starfað hafa 1,1 l'/í ár í stúkunni, en hinir eftir röð þess starfsmagns, sem þeir hafa af hendi. Til þess að finna það starfsmagn, sem liver einstakur I ‘ hefur látið í té, hefur verið fylgt eftirfarandi reglum: Hvert hagnefnö*^ atriði hefur verið metið á við 2 nefndir að meðaltali, Æ. T. emhv |)íCtll sem er anna-mesta embættið, hefur verið metið á við (i nefndir, em Ritara og Fjmr. hafa verið metin á við 5 nefndir livort, embætti úniln' 2. Æ. T., Vt., F. Æ. T., Gjk., Drs. og G.-Ungt. hafa verið metin á við 4 nef'' ^ hvert, embætti 2. V. T., 2. Fjmr., 2. Ilrs., 1. Aðst. I)rs„ 1. Skr.s., og Vara-G. Ungt. liafa verið metin á við II nefndir livert, og einnig bætti Aðst.-Ritara, áður en Skrásetjari var kosinn, embætti Kapelan, ^ 2. Drs., Iv„ 2. Skr.s., Gæzlum. löggj. og Gæzlum. fræðslumála hafa v metin á við 2 nefndir hvert, og einnig Aðst.Rit. eftir að Skrás. var kosim1- ’ 4 du Loks hefur embætti lltv. verið metið á við 1 nefnd. Þetta miðast '1 ^ vera 1 ársfjórðúng í hverju embætti. — Fyrir þessu mati eru að visu ^ ^ fastar reglur, en það fer nærri lagi, og gefur sæmilega sanngjarna , mynd um starf livers einstaklings í stúkunni. Alt er svo reiknað einingum eða nefndum. Um nefndarkosningar er það að segja, að l,nS^ nokkrum sinnum getið í gerðabókum stúkunnar, að nefnd hafl verið ' ^ en nöfn þeirra, sem í nefndina voru kosnir, ekki tilgreind. Þar af leiðandi, / i j1 00' tölur þær á meðfylgjandi starfsskrá, sem tilgreina kosningu félaga i nen sem fulltrúa, að vera raunverulega örlitið hærri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.