Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 37
EijIREIÐ1N
hvítabjarnaveiðar í þingeyjarsýslum
397
1 ai Og tveir jnenn aðrir og fara heim að Sandhólum, og
^ ttust þar fleiri menn við í hópinn. Höfðu flestir einhver
S*afl’ hákarlaskálmar eða lurka. Þegar þeir komu til
. Usanna, var björninn þar kyr. Þegar björninn sér mann-
. !na’ snýi' hann frá húsunum og til sjávar. Herða nú menn-
i^n" effirförina, en koma ekki skotum á dýrið. Þar sem björn-
n lu,m sjónum var höfði, sem skagaði fram í sjóinn, og
þv| henglfluS þai' niður að fara. Glaðnaði nú yfir mönnunum,
.. nu földu þeir björninn unninn, þar sem hann væri kominn í
j e du á höfðanum og engin undankomu von, þyí engri
tj. "1U væri hfsvon, sem færi þar frarn af. Þegar hjörninn kom
1111 a hjargbrúnina, og mennirnir nálguðust, settist hann á
(.!SS,nn °g rendi sér fram af brúninni. Hlupu nú mennirnir
(( Un a þninina og töldu víst, að bangsi mundi liggja stein-
Urð^Ur Ul^ri 1 fjörunni og molað í honum hvert bein. En þeir
sjó U a^01vlÖa er þeir sáu, að hjörninn var kominn fram á
°g virtist vera alheill og ómeiddur. Skildi þar með þeim,
Olí
^ncru niennirnir heim og voru ekki hrifnir af veiðiförinni.
Seinustu tugum 19. aldar hjó á Blikalóni í Norður-Þing-
Uni'" lllaÖnr að nafni Jón Pétursson, og voru hjá hon-
eftj synir hans, Þorsteinn og Tómas. Sagan, sem hér fer á
af ■ ’ ^eil5lst á nýársdag. Var þá mikill snjór og alt augalaust
i 1S' f l11 morguninn, þegar allir voru komnir inn frá gegn-
... 111 llenia Jón hóndi, sem var einn niðri í húsum á túninu,
j HJU ^jarndýr koma vestan að og stönzuðu uppi á tún-
ætla;n'lH húsanna. Stór kvos var fram af bæjardyrunum, og
þ. ' Vlnnumaður að hella út skólpi og var í kvosinni. Vissi
h‘> U ehhi fyr til en dýrin stukku niður í kvosina. Komst
hein 111615 riamnindum inn og gat lokað hænum. Urðu nú
ainenn hræddir um Jón, enda sást að heiman frá hæn-
Um, að T ■
„ ^ '10n gamli var kominn út úr fjárhúsunum og ætlaði að
gcl heim. Var hann aðvaraður, en hann lét sér fátt um
f . ‘ ’ °§ rölti heim túnið. Dýrin sáu til hans og gengu í veg
jjj 1 *lann °g voru svo nærgöngul, að Jón gamli sló í haus-
imii" l-lni með frosnum vetlingunum, sem hann hélt á í hend-
l|ui ú l)au honum heim að bæjardyrunum, en gerðu hon-
v0ri;;keef mein. Þetta var birna með tvo húna. Eftir að allir
romnir í hæinn, settust dýrin að við smiðjudyr suður