Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 46
BRÆÐURNIR
EIMIiEIÐlN
406
Þig mun í'urða á því, að Dimmvetningar skuli liafa annan
eins meðhjálpará og raun er á. Hann er gamall hermaður og
lítur út eins og herforingi. Hann er snoðkliptur, hærður nieð
snúið yfirskegg og keilumyndaðan hökutopp. Hann er hár og
beinvaxinn, gengur fattur og er frár á fæti og kennir hverg1
hiks. Á sunnudögum er hann í síðum, nýburstuðum frakka 111
vönduðu klæði. Snyrtilegri öldungur gæti varla orðið á veg1
manns. Hann gengur í broddi líkfylgdarinnar. Á eftir honunr
kemur kirkjuvörðurinn. Það er ekki víst, að hann gangi í aug'
un móts við meðhjálparann. Vera má, að kirkjuhatturinn haus
sé stór fram úr öllu lagi eða fornlegur. Svo fer hann líka hj11
sér, — en hvenær fer kirkjuvörður ekki hjá sér?
Þá kemur þú sjálfur í kistunni þinni með líkmönnunun1
sex, og siðan kemur presturinn og hringjarinn og þorpsbúar °r>
inessufólkið. Allur söfnuðurinn fylgir inn í kirkjugarðinn, ""
á það máttu reiða þig. En taktu nú vel eftir einu. Þeir, seiU
fylgja þér, virðast vera ógn fátækir og smáir. Það eru eng11
viðhafnarbúnir borgarbúar, heldur óbreyttir almúgamenn 111
Dimmavatnssókn. Það er eins og þar sé aðeins einn maðu >
sem sé málsmetandi og fyrirferðarmikill, og það ert þú, Þal
sem þú ert í kistunni, þú, sem ert dauður. Hinir verða ‘
spjara sig á fætur daginn eftir til stritvinnu og púlsverka, Þel1
eiga ekki annars úrkosta en hírast í gömlum, fátækleg11111
stofum og vera í slitnum, stagbættum treyjum. Það úgn
fyrir þeim áfram að vera píndir, kúgaðir, þjakaðir og laíg'®11
af fátækt. Ef einhver aðkomumaður slægist í fylgd ineð Þel ‘
gröf þinni, myndi hann komast mildu meira við af að no ‘
á fólkið, sem lifir þig, en af því að hugsa til þín, sem e
dauður. Þú þarft aldrei framar að gá að flauelskraganu111
treyjunni, til þess að ganga úr skngga uin, hvort hann se e'
farinn að verða snjáður í brúnina. Þú þarft ekki að leof
silkiklútinn í nýtt brot til þess að hylja, að hann er alveg ‘ ^
því kominn að rifna. Þú ert aldrei framar nauðbeygður til Þ
að liiðja kaupmann sveitarinnar að láta þig lá vörur út1 ie
ing. Þú þarft ekki að verða þess var, að vinnuþrekið Þvel’ £
sá lcvíðvænlegi dagur kemur eklci yfir þig, að þú aukir s'
arþyngslin. meg
Meðan menn fylgja þér til grafar, hugsar hver maðm