Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 22
382 Þ.IÓFUR í SPILUM eimreiðin liiðst afsökunar úr því svo er“, sagði maðurinn og hálf-hn® niður á stólinn aftur. Frú Valgerður stokkaði síðan spilin að nýju og gaf þau- En það var dauðaþögn í stofunni, og allur fagnaður og fj°r var greinilega flogið út í veður og vind. Hrómundur hreyfði þó í fyrstu einhverjum afkáralegum galsa-tryllingi, en sat a næsta augnabliki gneypur og dreyrrauður, og mótspilarinn þá ekki síður, og nú náði hún eklci augum hans, hversu sein hún leitaðist við að skygnast eftir hug hans. Frú Valgerður tók fram af þessu að geispa öðru hvoru, virtist hafa tapað áhuganum. En Eiríkur Eiríksson gerðist þungbúinn og hugsi, því að átta vindlakassar og röskar tutt- ugu og sjö krónur í skiftimynt brutust skyndilega frain 1 huga hans. Að visu kom honum engan veginn til hugar, ;,ö þessi maður hefði herjað búð hans fyrir tveimur árum. En þess háttar atvik þurfti á hinn bóginn að rannsaka betui' heldur en lögreglan jafnaðarlegast gerði, því að rétt var rétt, en rangt var aftur á móti rangt. Frú Ástgerður bauð innan stundar góðar nætur og fór, sárlega móðguð út af heimsku og flasfengi mannanna, svon;> yfirleitt; að öðru leyti fékk þetta ekki á hana, enda botnaði hún enga vitund í þessum uppstökka náunga. En frú Valgerður hélt áfram að geispa, og fram af þesSl’ var svo hætt að spila. Ekki virtist unt að endurvekja gleðin*1 eða halda þræði nvrra umtalsefna. Skilnaðurinn varð frem»' stuttaralegur og ömurlegur, og hinar gagnkvæmu þakkir fl°§r’ uðu eins og vængbrotnir smáfuglar. Ungfrú Sveinsína hraðaði sér samstundis upp í sitt hel’ liergi, aflæsti dyrunum, slökti síðan ijósið og grét heisklega’ Hún vissi þó naumast af hverju hún grét, — en eitthvað ';l1 geiglegt, harmsárt og óbærilegt. Hrómundur aflæsti líka sínum dyrum vandlega, settist síð an í einn af hinum nýju hægindastólum sínum og starði N11 brosandi út i bláinn. ■— Hvernig í dauðanum gat þetta ann;»s viljað til? — Þjófur? — Þjólur í spilum? Nei, hann mund> ekki almennilega eftir því, að hann hefði heyrt þetta fy1’ — og þó hálf-rámaði hann nú í það, samt sem áður. En hveij11 gegndi á hinn hóginn þetta fárlega frumhlaup, þessi u»dul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.