Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 57
eiMREIÐIN MÁTTARV ÖLDIN 417 tölum við þá þarna. Svo "ákvæmlega sé frá skýrt, þá '8§ja þeir í dásvefni í smá- )01Pi einu, sem heitir Sido °S er nokkrar milur fyrir S11nnan Kum Bum klaustrið. íí Pegar vér heimsækjum þá S1<5ar, komumst vér að raun 11Iri> að þeir hafa í sannleika alað við oss, heyrt fyrirmæli 01 °8 framkvæmt þau út í a?sar. skulum vér hverfa aft- . ileun ti] vors kæra Eng- , n s> Þar sem tregðan og hin Jakandi heilbrigða skynsemi g^Ur- Leyfið mér að sýna ^(l11 nákvæmt afrit af bréfi, j 111 ég þef s]írifað ritstjóra J nablaðsins brezka (Brit- 1 Medical Journal) um lýs- v ^11 Elliofs ofursta á ind- liefS^a leiPagaldrinum. Því ég eö' S!Ulfur se® Þenna galdur a réttara sagt: þetta er alls fr ^lnn galdur, heldur fimlega hópsefjan (collec- hfipnosis). I raun og veru Se enginn galdur. Það jn' ^Cllst er þetta, að fakír- Prýstir stimpli sinnar eig- 111 sterku á t, unyndunar svo fast sitt^;ent Ijósvakaumhverfi Ur • ^ Þver maður, sem kem- lln(!Un 1 lla^ umhverfi, verður jn.. 11 Glns fyrir áhrifum af að i Cr en§ln ástæða til, ,effa »hragð“, sem „áhorf- endurnir" eru þannig beittir, þurfi endilega að vera reipa- galdurinn svonefndi. Það er hægt að gera „sýnileg“ hvers- konar óvenjuleg eða ótrúleg fyrirbrigði. Ég þekki menn, sem hafa horft á það hvernig fakír einn lét eyðimörkina umhverfis fyllast af krákum, svo alt umhverfið varð krökt af þeim. Sjáið þér ekki, að það, sem þessir menn gera, er að stjórna maijá umhverfisins þannig, að þeir móti úr því nýjan heim fyrir áhorfend- urna? Þeir verða með öðrum orðum valdir að því, að ver- öldin virðist á vissu sviði og um ákveðinn tíma starfa í bága við öll þekt náttúrulög- mál. Undir eins og þú hefur skilið hugsunina, sem liggur til grundvallar yopa-heim- spekinni, þá hættirðu að furða þig á „kraftaverkum“ eins og þeim, er ég nefndi. Þú furðar þig þá þess meir á því, að Vesturlandabúar skuli svo lengi sem raun ber vitni hafa verið alls ófróðir um þessa hluti, enda þótt þeir séu meginundirstaða alls vestræns réttrúnaðar. Auðvitað stafar þetta öfugstreymi af því, að Vesturlandabúar hafa viljað skýra kristindóminn á þá leið, að hann væri einstæð guðleg opinberun í stað þess að vera é 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.