Eimreiðin - 01.10.1935, Side 68
■128
MÁTTARVÖLDIN
EIMREH>iS
þannig niSurgrafinn og líf-
vana, þá þroskist andinn
stórkostlega á sama tima.
Síðan þetta gerðist hef ég
frétt, að Tahra Bey hafi á-
kveðið að fara til Egypta-
lands og taka sér þar langa
hvíld á þenna hátt. í bæklingi
þeim, sem hann hefur ritað
um málið, hef ég séð að hann
hafi árið 1923, meðan hann
var í Grikklandi, látið grafa
sig og legið grafinn í heilan
mánuð. í Róm leyfði lögregl-
an ekki, að hann væri grafinn
lengur en í hálftíma. Þegar ég
sá Tahra Bey láta grafa sig
lifandi, var hann þrítugur að
aldri. Þá sagðist haun fús til
að láta þrjú ár af lífi sínu á
þenna hátt, til þess aðeins að
láta gera með sig vísindaleg-
ar tilraunir. „Ef ég þarf að
bíða“, sagði hann, „þá er alt
orðið um seinan, því þegar
æskuárin eru liðin, þolir
mannslíkaminn ekki aldeyfu
til lengdar.
Þess má geta að þjálfun fak-
íranna hefst meðan þeir eru
börn að aldri. Sumir taka að
þjálfa börn sín þegar þau eru
þriggja mánaða, og verður
sálarorka þeirra því ákaflega
mikil. Þjálfunin er fólgin í
því að verða ónæmur fyrir
allskonar sársauka, geta kom-
ist í stjarfa-ástand, stöðvað
andardráttinn, lesa hugsanir
annara og stjórna þeim, °S
ráða yfirleitt við lögmál lífs'
ins og hinnar sýnilegu verald-
ar. í þrá sinni eftir að ráða
hina miklu gátu lífs og dauða
sökkvir fakírinn sér eins
langt og framast er unt niðu1
í hyldýpisgjá dauðans, sV°
hann geti mælt hana líkt
menn með grunnsökkunn1
mæla hafdjúpin. Hann fell111
í svo raunverulegt dauðada>
með sefjan þeirri, sem han11
beitir á sjálfan sig, að han®
kemst á það stig dauðans, el
líkaminn er að byrja
rotna.
Það vakti sérstaka eftirtek^’
þegar Tahra Bey hafði 1°^'
sýningu sinni, hve sár hallS
voru fljót að gróa, svo hvelS
sást ör eftir á líkama hans>
að hann hefði bæði vet’
stunginn og skorinn með 11
konar vopnum. Skýring h£1
1 '1 „fleá11
á þessu fyrirbrigði er aKao o
athyglisverð. Þrent er nau
synlegt, segir hann, til ÞeS
að koma í veg fyrir ör. Fj
þarf að auka æðasláttinn
60—70 slögum á mínútu, se^
er hið venjulega, og upp 1
til 135 slög á mínútu.
j Öðru
lagi þarf að stjórna líkanish^
anum og í þriðja lagi uð ha
vald yfir gerlum þel111’ se^
venjulega tímgast í sal