Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 68

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 68
■128 MÁTTARVÖLDIN EIMREH>iS þannig niSurgrafinn og líf- vana, þá þroskist andinn stórkostlega á sama tima. Síðan þetta gerðist hef ég frétt, að Tahra Bey hafi á- kveðið að fara til Egypta- lands og taka sér þar langa hvíld á þenna hátt. í bæklingi þeim, sem hann hefur ritað um málið, hef ég séð að hann hafi árið 1923, meðan hann var í Grikklandi, látið grafa sig og legið grafinn í heilan mánuð. í Róm leyfði lögregl- an ekki, að hann væri grafinn lengur en í hálftíma. Þegar ég sá Tahra Bey láta grafa sig lifandi, var hann þrítugur að aldri. Þá sagðist haun fús til að láta þrjú ár af lífi sínu á þenna hátt, til þess aðeins að láta gera með sig vísindaleg- ar tilraunir. „Ef ég þarf að bíða“, sagði hann, „þá er alt orðið um seinan, því þegar æskuárin eru liðin, þolir mannslíkaminn ekki aldeyfu til lengdar. Þess má geta að þjálfun fak- íranna hefst meðan þeir eru börn að aldri. Sumir taka að þjálfa börn sín þegar þau eru þriggja mánaða, og verður sálarorka þeirra því ákaflega mikil. Þjálfunin er fólgin í því að verða ónæmur fyrir allskonar sársauka, geta kom- ist í stjarfa-ástand, stöðvað andardráttinn, lesa hugsanir annara og stjórna þeim, °S ráða yfirleitt við lögmál lífs' ins og hinnar sýnilegu verald- ar. í þrá sinni eftir að ráða hina miklu gátu lífs og dauða sökkvir fakírinn sér eins langt og framast er unt niðu1 í hyldýpisgjá dauðans, sV° hann geti mælt hana líkt menn með grunnsökkunn1 mæla hafdjúpin. Hann fell111 í svo raunverulegt dauðada> með sefjan þeirri, sem han11 beitir á sjálfan sig, að han® kemst á það stig dauðans, el líkaminn er að byrja rotna. Það vakti sérstaka eftirtek^’ þegar Tahra Bey hafði 1°^' sýningu sinni, hve sár hallS voru fljót að gróa, svo hvelS sást ör eftir á líkama hans> að hann hefði bæði vet’ stunginn og skorinn með 11 konar vopnum. Skýring h£1 1 '1 „fleá11 á þessu fyrirbrigði er aKao o athyglisverð. Þrent er nau synlegt, segir hann, til ÞeS að koma í veg fyrir ör. Fj þarf að auka æðasláttinn 60—70 slögum á mínútu, se^ er hið venjulega, og upp 1 til 135 slög á mínútu. j Öðru lagi þarf að stjórna líkanish^ anum og í þriðja lagi uð ha vald yfir gerlum þel111’ se^ venjulega tímgast í sal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.