Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 44
EIMBEIÐltf Bræðurnir. Eftir Selmu Laget löf- Alt af finst mér stórsyndgað gegn þeim látnu, sem á jarðsetja í kirkjugörðum borganna. Þegar þeim er ýtt inn ' líkvagnana og ekið burt eftir götunum, er mér sem ég hey11 þá barma sér raunamædda í kistunum. Sumir kvarta yfir Því’ að vagnar þeirra skuli ekki vera skreyttir fjaðurskúfum. Að1'11 kasta tölu á blómsveigana og eru ekki ánægðir. Og enn en1 fáeinir, sem aðeins nokkrar hræður í tveim eða þrem vögnum fylgja, og það kemur illa við þá. Þetta ættu látnir menn ekki að þurfa að reyna og láta yf" sig ganga. En borgabúar skilja alls ekki, hvernig ber að heið1*' þá, sem búast skulu til hins langa svefns undir grænni torfu- Menn skilja slikt betur í sveitinni, en þó hvergi jafnvel seI11 í Dimmavatnssókn í Vermalandi. Ef þú deyr í Dimmavatns sókn, þá máttu vera fullviss um það, að þú fær samskonar > ^ kistu og allir aðrir þar, t— sómasamlega, svarta kistu alveg ‘ sömu gerð sem kisturnar, er lögmaðurinn og lögreglustjór111'1 voru grafnir í hérna um árið. Því að sami trésmiður snl1^ allar kisturnar og hefur aðeins eitt snið; að því leyti flytj*' hinir dauðu þaðan jafnt á einum. Og þú mátt líka vita, — því að þú hefur svo margsin111^ verið áhorfandi að slíku, — að þér verður ekið að heinm11 kirkjunnar á hestvagni, sem hefur verið málaður svartur vefe11 neinn þess, hvað til stendur. Þú þarft ekki að vera að hugsa um l'jaðurskúfa, því að í Dimmavatnssókn þekkjast þeir ekki- Og og þú veizt, að fest verða hvít áklæði við tygin á hestununn ^ menn fylgja jafnhægt og hátíðlega sem þú værir bóndi Þal sveitinni. , Þá þarf þér ekki að vera neinn ami að því, að þu tan ^ nógu marga sveiga; það verður ekki lagt stakt blóm a ^ una; hún á að standa þar svört og gljáandi, óþakin meö 0 Og þú þarft ekki að hugsa um, hve þunnskipuð líkfylS^ ^ sé, því að hvert mannsbarn úr þorpinu þínu mun fylSJa þú þarft ekki heldur að liggja og leggja við hlustirnm Og eftf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.