Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 29
‘■'MnEiÐiN HVÍTABJARNAVEIÐAR í RINGEYJARSÝSLUM
389
'ítabirni. Kemur þar fram aumkun þjóðarinnar með þess-
11111 áýrum, sem voru að leita sér bjargar í harðindunum.
Frainan af voru bjarndýr stundum tamin og gefin eða seld
utlanda, því tamdir hvítabirnir þóttu konungsgersemi.
Rina, þegar siglingar okkar minkuðu og utanferðir lögð-
|1Sl mestu niður, var hætt að senda lifandi birni til annara
ua. En feldirnir voru þó jafnan dýrir. Eignuðust nokkrar
Jur hér á landi bjarnarfeldi, og hafa þeir að líkindum verið
SaJugjafir. Notuðu prestar þá til að standa á þeim fyrir fram-
111 altarið. Voru þeir til í sumum kirkjum fram á 16. öld eða
'Uaske lengur. Eins var það til, að efnaðir menn og höfðingjar
11 bjarnarfeldi og höfðu þá á stofugólfum sínum og jafn-
ÝJú' rúmum sínum eða í sætum sínum. Þótti það bera vott
1U ^ufðingskap að eiga bjarnarfeld. Um bjarnarfeldina mynd-
hefð Sl' Þjúðíiögn, að þau börn, sem alin væru á bjarnarfeldi,
u bjarnaryl. Þeim yrði aldrei kalt og þeim væri óhætt í
þ iö 11^Uni’ þau frysu aldrei í hel. Eins voru til sagnir um
> að þau börn sem fengju bjarnarmjólk að drekka, yrðu
J:>enn mönnum yrði aldrei aflfátt: hefðu bjarnarafl,
'us 0g komist var að orði.
Ui ,11 teldir, sem ekki voru notaðir hér á landi, voru seldir
]r)(,Utlanda, og munu jafnan hafa verið í háu verði. En árið
jj ^aJ ílanakonungur út þá skipun, að hann einn skyldi
sú * J’ess að kaupa bjarnarfeldi hér á landi. Og var
rétfSlvllnm 1 gildi til 1792. Þá afsalar konungur sér þessum
fel < Um' ^llan þann tíma sem konungur hafði einkarétt á
arf i' aujlunum, var gengið ríkt eftir því, að allir þeir bjarn-
seni til féllu á landinu, kæmu til skila. Var sýslu-
aintin11111 sJllJlaÚ JJJa eftir þessu, en skinnin áttu að afhendast
af ,1111111 Jionungs á Bessastöðum, og greiddi hann verð þeirra
jnni konungs.
að ?ar Ver Jesum sögu vor Islendinga í fornöld, sjáum vér,
Þegar'* U^Jarna er Þar stundum getið. íslendingar hafa þá
i q^! |laJ J uokkur kynni af þeim, því í fornum lögum, bæði
jafna^38 'J<insbók, eru til ákvæði um hvítabirni. Hefur það
^and'11 1 Jl’ásögur færandi, þegar birnir hafa gengið á
bVj, Jle§ar fornsögunum sleppir og annálar taka við, er
a Barna getið altaf öðru hvoru.