Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 116
476 RITSJÁ eimheh*11* sinni eftirininnilega á sína eigin villu. Sögurnar eru hver annari hug^' næmari, frásögnin látlaus, sönn og nær inn að hjarta lesandans. Að minsta kosti ein sagan, Sóley, er hrein og ósvikin perla, í öllum sinum liljóðláta einfaldleik. Sv. S- Axel Thorsteinson: í LEIKSLOK II. Smásögur. Rvík 1935. (2 kr.). Sögurnar eru 3: Grænar hlíðar, Kveldstund og „Litli karl —“. Þær crU frá Canada, Bretlandi, Frakklandi, Belgíu og Þýzkalandi i lok heims styrjaldarinnar og eftir hana, er herdeildirnar, þar á meðal sú, sem liöf- var í, voru að liverfa heim aftur og leysast upp. Þetta eru augnablilíS myndir úr lífi hermannanna, bjartar, dökkar, átakanlegar, eftir því seU1 á stendur, en allar skýrar, sumar ógleymanlegar. Lesandinn fylgist m og finnur til með irska hermanninum, veikbygða, sem þó aldrei gefst upp, fyr en konan hans hafði hnigðist honum, og með afgreiðslustúlb unni í Edinhorg, sem hafði mist manninn sinn í orustu við Mons, „eiuu' klukkustund áður en vopnahléð var samið“. Og það er góðlátleg kýmD1 yfir frásögninni af hræðrunum tveimur í sögunni „Litli karl —“• ^lf leitt cru smásögur Axels Thorsteinsons látlaust og fjörlega ritaðar yfir þeim viðfeldinn blær. Sv- S- önnur rit, send Eimreiðinni: Kristmann Guðmundsson: BÖRN JARÐAR. Rvík 1935 (Ólafur Erlingss°u|. Ilalldór Kilj'an Laxness: SJÁLFSTÆTT FÓLK II. Rvik 1935 (E. P. Brieuö- F. E. Sillanpaá: SILJA. ísl. hefur Har. Sigurðsson. Rvík 1935 (ísaf.pr-slD ^ Sigurd Christiansen: TVEIR LÍFS OG EINN LIÐINN. Sigurður Skúl»s0 þýddi. Rvík 1935 (Félagsprentsmiðjan). . BRÉF MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR. Ak. 1935 (Bókad. Menningarsj°ðS ‘ Gunnar M. Magnúss: BRENNANDI SKIP. Skáldsaga. Rvík 1935 (Ó. Fu' ' ' Ilans Aanrud: SESSELJA SÍÐSTAKKUR OG FLEIRI SÖGUR. Fr' G' þýddi. Rvík 1935 (ísafoldarprentsmiðja). ... ^ Steinn Steinar: RAUÐUR LOGINN BRANN. Ljóð. Rvik 1934 (Útg.: H°^' Margit Ravn: SUNNEFURNAR ÞRJÁR. H. V. þýddi. Ak. 1935 (Þ. ] SAGNAIÍVER lijörns Bjarnasonar frá Viðfirði. 2. útg. Rvík 1935 (6n- ^ ÆFINTÝRI IIANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM. Þýtt liefir B. B- Viðf. 2. útg. Ilvik 1935 (Sn. J.). — HULD I. Rvík 1935 (Sn. J-)- 1(J Kaj Birket-Smitli: SAGA KNÚTS RASMUSSENS. Rvík 1935 (íslands el Dansk-ísl. fél.). RAUÐIR PENNAR. Rvík 1935 (Heimskringla). Gunnar Árnason: SOCIALISMINN I. Rvík 1935 (Útgáfufél. Edda)- Gnrihar Gunnarsson: S.4GAÖEN. Köbenhavn 1935 (Martins Forlafú' Karl Einarsson: ENEMOD (kvæði). Iíöbenhavn 1935 (Nyt Nordisk I o1 ‘ Walter Iwan: ISLAND. Studien zu einer Landeskunde. Stuttgart 19 ^ Alexander Jóliannesson: ZU SNORRIS SKÁLDSKAPARMÁL (Sonder 1 von Zeitsclirift fiir deutsclie Pliilologie). Stuttgart 1934. Flestra þessara rita verður getið nánar í næsta liefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.