Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 116
476
RITSJÁ
eimheh*11*
sinni eftirininnilega á sína eigin villu. Sögurnar eru hver annari hug^'
næmari, frásögnin látlaus, sönn og nær inn að hjarta lesandans. Að minsta
kosti ein sagan, Sóley, er hrein og ósvikin perla, í öllum sinum liljóðláta
einfaldleik. Sv. S-
Axel Thorsteinson: í LEIKSLOK II. Smásögur. Rvík 1935. (2 kr.).
Sögurnar eru 3: Grænar hlíðar, Kveldstund og „Litli karl —“. Þær crU
frá Canada, Bretlandi, Frakklandi, Belgíu og Þýzkalandi i lok heims
styrjaldarinnar og eftir hana, er herdeildirnar, þar á meðal sú, sem
liöf-
var í, voru að liverfa heim aftur og leysast upp. Þetta eru augnablilíS
myndir úr lífi hermannanna, bjartar, dökkar, átakanlegar, eftir því seU1
á stendur, en allar skýrar, sumar ógleymanlegar. Lesandinn fylgist m
og finnur til með irska hermanninum, veikbygða, sem þó aldrei gefst
upp, fyr en konan hans hafði hnigðist honum, og með afgreiðslustúlb
unni í Edinhorg, sem hafði mist manninn sinn í orustu við Mons, „eiuu'
klukkustund áður en vopnahléð var samið“. Og það er góðlátleg kýmD1
yfir frásögninni af hræðrunum tveimur í sögunni „Litli karl —“• ^lf
leitt cru smásögur Axels Thorsteinsons látlaust og fjörlega ritaðar
yfir þeim viðfeldinn blær.
Sv-
S-
önnur rit, send Eimreiðinni:
Kristmann Guðmundsson: BÖRN JARÐAR. Rvík 1935 (Ólafur Erlingss°u|.
Ilalldór Kilj'an Laxness: SJÁLFSTÆTT FÓLK II. Rvik 1935 (E. P. Brieuö-
F. E. Sillanpaá: SILJA. ísl. hefur Har. Sigurðsson. Rvík 1935 (ísaf.pr-slD ^
Sigurd Christiansen: TVEIR LÍFS OG EINN LIÐINN. Sigurður Skúl»s0
þýddi. Rvík 1935 (Félagsprentsmiðjan). .
BRÉF MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR. Ak. 1935 (Bókad. Menningarsj°ðS ‘
Gunnar M. Magnúss: BRENNANDI SKIP. Skáldsaga. Rvík 1935 (Ó. Fu' ' '
Ilans Aanrud: SESSELJA SÍÐSTAKKUR OG FLEIRI SÖGUR. Fr' G'
þýddi. Rvík 1935 (ísafoldarprentsmiðja). ... ^
Steinn Steinar: RAUÐUR LOGINN BRANN. Ljóð. Rvik 1934 (Útg.: H°^'
Margit Ravn: SUNNEFURNAR ÞRJÁR. H. V. þýddi. Ak. 1935 (Þ. ]
SAGNAIÍVER lijörns Bjarnasonar frá Viðfirði. 2. útg. Rvík 1935 (6n- ^
ÆFINTÝRI IIANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM. Þýtt liefir B. B-
Viðf. 2. útg. Ilvik 1935 (Sn. J.). — HULD I. Rvík 1935 (Sn. J-)- 1(J
Kaj Birket-Smitli: SAGA KNÚTS RASMUSSENS. Rvík 1935 (íslands el
Dansk-ísl. fél.).
RAUÐIR PENNAR. Rvík 1935 (Heimskringla).
Gunnar Árnason: SOCIALISMINN I. Rvík 1935 (Útgáfufél. Edda)-
Gnrihar Gunnarsson: S.4GAÖEN. Köbenhavn 1935 (Martins Forlafú'
Karl Einarsson: ENEMOD (kvæði). Iíöbenhavn 1935 (Nyt Nordisk I o1 ‘
Walter Iwan: ISLAND. Studien zu einer Landeskunde. Stuttgart 19 ^
Alexander Jóliannesson: ZU SNORRIS SKÁLDSKAPARMÁL (Sonder 1
von Zeitsclirift fiir deutsclie Pliilologie). Stuttgart 1934.
Flestra þessara rita verður getið nánar í næsta liefti.