Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 46

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 46
BRÆÐURNIR EIMIiEIÐlN 406 Þig mun í'urða á því, að Dimmvetningar skuli liafa annan eins meðhjálpará og raun er á. Hann er gamall hermaður og lítur út eins og herforingi. Hann er snoðkliptur, hærður nieð snúið yfirskegg og keilumyndaðan hökutopp. Hann er hár og beinvaxinn, gengur fattur og er frár á fæti og kennir hverg1 hiks. Á sunnudögum er hann í síðum, nýburstuðum frakka 111 vönduðu klæði. Snyrtilegri öldungur gæti varla orðið á veg1 manns. Hann gengur í broddi líkfylgdarinnar. Á eftir honunr kemur kirkjuvörðurinn. Það er ekki víst, að hann gangi í aug' un móts við meðhjálparann. Vera má, að kirkjuhatturinn haus sé stór fram úr öllu lagi eða fornlegur. Svo fer hann líka hj11 sér, — en hvenær fer kirkjuvörður ekki hjá sér? Þá kemur þú sjálfur í kistunni þinni með líkmönnunun1 sex, og siðan kemur presturinn og hringjarinn og þorpsbúar °r> inessufólkið. Allur söfnuðurinn fylgir inn í kirkjugarðinn, "" á það máttu reiða þig. En taktu nú vel eftir einu. Þeir, seiU fylgja þér, virðast vera ógn fátækir og smáir. Það eru eng11 viðhafnarbúnir borgarbúar, heldur óbreyttir almúgamenn 111 Dimmavatnssókn. Það er eins og þar sé aðeins einn maðu > sem sé málsmetandi og fyrirferðarmikill, og það ert þú, Þal sem þú ert í kistunni, þú, sem ert dauður. Hinir verða ‘ spjara sig á fætur daginn eftir til stritvinnu og púlsverka, Þel1 eiga ekki annars úrkosta en hírast í gömlum, fátækleg11111 stofum og vera í slitnum, stagbættum treyjum. Það úgn fyrir þeim áfram að vera píndir, kúgaðir, þjakaðir og laíg'®11 af fátækt. Ef einhver aðkomumaður slægist í fylgd ineð Þel ‘ gröf þinni, myndi hann komast mildu meira við af að no ‘ á fólkið, sem lifir þig, en af því að hugsa til þín, sem e dauður. Þú þarft aldrei framar að gá að flauelskraganu111 treyjunni, til þess að ganga úr skngga uin, hvort hann se e' farinn að verða snjáður í brúnina. Þú þarft ekki að leof silkiklútinn í nýtt brot til þess að hylja, að hann er alveg ‘ ^ því kominn að rifna. Þú ert aldrei framar nauðbeygður til Þ að liiðja kaupmann sveitarinnar að láta þig lá vörur út1 ie ing. Þú þarft ekki að verða þess var, að vinnuþrekið Þvel’ £ sá lcvíðvænlegi dagur kemur eklci yfir þig, að þú aukir s' arþyngslin. meg Meðan menn fylgja þér til grafar, hugsar hver maðm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.