Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 77

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 77
EIMliEIÐIN STÚKAN EININGIN NR. 14 437 Æ. T. stúkunnar 17. nóv. 193.) Frevmóður .lóliannsson 1 sameiningu liaiið undirbúning hlutaveltu til ágóða fyrir vænl- ðiilega húsbyggingu. Jón Ólafsson °g Guðlaugur Guðmundsson Æ. T. shikunnar stóðu fremstir i starf- lnu> en þeim fylgdu, mjög einhuga, 'jöldi áhugamanna, er gengið höfðu 1 stúkuna. Lif og áhugi tendraðist 'yrir framúrskarandi fundarstjórn °8 áhuga Guðlaugs Guðmunds- s°nar. Blossandi gáfur og starfs- hæflu Jóns Óíafssonar lyttu mönn- Uln UPP úr þyngslum daglegs lífs °S báru menn, án þess að þeir eiginlega vissu af, yíir torfærur og ö1 ðugleiLa, og gerðu mönnum 1Uugulegt að inna af liendi hið ótrúlega. Fólk streymdi í stúkuna og hreifst með, og 146 voru félagarnir orðnir eftir uHt ár. Fundarsóknin var líka eftir því, og 1. ársfjórðunginn Se>iin allir félagarnir alla fundina, en oft eftir það voru um °§ yhr 100 fundi. Ástæðan fyrir innstreyminu var með- ram forvitni um þessa nýju félagsmyndun — því um liana V°ru sagðar hinar fáránlegustu sögur meðal bæjarbúa, ílestar ^im eða minna ýktar, og sumar jafnvel alveg frumsamdar. 11 ástæðan var líka vaknandi skilningur á mætti þessa lélags- aPar, til þess að draga úr hinu hryggilega og gífurlega böli, 'Sein Þjóðin hafði orðið að þola vegna mikillar áfengisnautnar. ,^h' janúar þetta sama ár hal’ði Borgþór Jósefsson gengið í ^akuna. I'að var á tveggja ára afmæli Reglunnar hér á landi. 1 °’gþór var þá ungur maður, vart 26 ára að aldri, og sjálfsagt lelUU fáum fundist þá ástæða lil þess að halda daginn hátið- vegna þess, þó stúkan Einingin og Reglan öll hafi nu 1_1‘eðu til þess að minnast þessa dags með lotningu og þakk- hé *’ / tvöföldum skilningi, því betri afmælisgjöf hefur Reglan Cr a 1 andi aldrei fengið, að öllum hinum ágætu liðsmönn- hennar ólöstuðum. Borgþór varð brátt sá maður stúk- sem skildi hvað bezt liinn sanna anda og tilgang 41111 uniiai Heg llunnar hinn ómissandi tengiliður stórfeldra liimin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.