Eimreiðin - 01.04.1937, Page 4
IV
eimreiðin
Nýr íslenzkur iðnaður.
Eflir Spectator.
Fált er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð golt. Þella
máltæki sannast oí'l um þessar mundir á innllutningshöft-
unum og íslenzkum iðnaði. Síðan þrengdist um innflulning
á ýmsum iðnvörum, liefur risið upp nýr innlendur iðnaður,
lil þess að bæta upp þann erlenda og koma í slað hans.
Eilt merkasta iðnfyrirtækið, sem selt liefur verið á stofn
á seinni árum er Lakk- og málningarverksmiðjan Harpa í
Reykjavík, sem þeir Pétur Guðmundsson og Agúst Lárusson
veila forstöðu. Verksmiðjan tók lil starfa í janúar 1936 og ei'
sameignarfélag, sem þcir forslöðumennirnir, ásamt þeim
Trausta Ólafssyni, efnafræðingi, og Sigurði Guðmundssyni,
eru eigendur að. Verksmiðjan framleiðir yíirleilt allar algengai'
málningarvörur, bæði til húsa og skipa, svo og lökk alls-
konar, o. 11. Báðir forstöðumennirnir liöfðu áður fengið langa
Bvggingnr verksmiðjunnar Hörpu við Hringbraut og Skúlagötu í Hey
kjavík'