Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 14

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 14
EIMREIÐIN Geggjað fólk. Saga el'tir Kristmann Guðmundsson. Yfirlæknirinn við geðveikrahælið í H. var ágætur ganiall maður, reglulegur höfðingsmaður, af þeirri tegund, sem ekki var óalgeng á dögum foreldra okkar og afa, en sem nútim- inn, einhverra hluta vegna, virðist ekki geta skapað. Þar að auki var liann sagður óvenju-góður læknir. Hann hafði fengið ýms ágæt tilhoð um stöður við erlend sjúkrahús. Þegar ég' spurði hann einu sinni, hvers vegna hann liefði ekki þegið eitthvert af þeim, l)rosti liann greindarlega, liljóðláta hrosinu sínu, sem sýndi allar hrukkurnar í andliti hans og gerði það svo innilega góðlegt og fjörlegt. »Eg hef alt, sem ég get óskað mér hér«, sagði liann með dálítið kænskulegum áherzlum á orðunum. »Hamingja mín er ekki lengur i fjarlægð né framandi löndum«. Iig var um nokkurn tíma ráðinn sem hjúkrunarmaður á hælinu, ég átti að kynnast lífinu. Hann hló, þegar hann réði mig þangað: »Þér gerið þetta alt að tómri rómantík«, sagði hann á sinn hátt, sem var angurblíður og örlítið háðslegur í senn. »Þér sjáið heiminn gegn um róslituð gleraugu, ungi maður, — en geðveiki er ekki rómantísk«. — Svo hló hann góðlállega og hristi höfuðið. »Hatið þér bara gleraugun. Það er einskonar geðveilii að sjá fegurð í liinu ljóla. Þér liaíið kannske goll af að vera hér?« Annars var hann mjög fálátur fyrst í stað, eins og margir gamlir, siðfágaðir menn eru, án þess að móðga eða hryggja. án tilrauna til að neyða aðra til að lítillækka sig. Hann svaraði kveðjum míuum alt af mjög vingjarnlega og tók mig' stundum tali. Mér þótli vænt um þennan vingjnrnleik lians og reyndi ckki að troða mér inn á hann. Eg skildi að hann vildi vera í friði. Friðurinn hafði svo mikið að þýða fyrh’ hann. Ég varð þess brátt vís, að hann umgekst ekki starfs- bræður sína meira en nauðsvn krafði. Hann bauð reyndar vinum sínum til sín stundum, hann vildi ekki skera sig' úr, ekki vera öðruvísi en fólk er flest; hann gerði alt, sem nauð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.