Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 25

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 25
EIMREIÐIN Þaettir af Einari H. Kvaran. Eftir dr. Stefán Einarsson. Einar Hjörleifsson, uppruni og æska. Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran er fæddur í Vallanesi dezember 1859. Foreldrar hans voru þau séra Hjörleifur Einarsson1) og fyrri kona lians Guðlaug Eyjólfsdóttir (f 1884), ^ónda Jónssonar frá Gíslastöðum á Völlum. Foreldrar séra Ejörleifs voru þau Einar prófastur í Vallanesi — Hjörleifsson, Prests á Hjaltastað Þorsteinssonar, prests að Ivrossi í Land- eyjum — og miðkona lians Þóra Jónsdóttir vefara; en Jón vefari var líka sonur séra Þorsteins Stefánssonar, prests að Krossi í Landeyjum, svo að þau lijónin voru bræðrabörn. Kn af Jóni vefara hefur sprottið mikil ætt og merk, einkum a Eljótsdalsliéraði eystra. ^óra Hjörleifur Einarsson og Guðlaug kona hans áttu þrjá Sonu> Einar Gísla, Sigurð Jón, lækni, og Jósep Kristján, prest. Einar var á fyrsta ári, þegar foreldrar lians íluttust vorið ag Blöndudalshólum í Húuavatnssýslu; þar ólst liann nl'P til tíu ára aldurs. En árið 1870 fékk séra Hjörleifur °°dali í Skagaíirði og fór þangað með alt sitt; þar var Þeimili Einars þangað lil hann fór í skóla 1875. En Uleðan hann var í skóla, íluttist faðir lians enn, að Undir- 1 í Vatnsdal (1876) og þjónaði því brauði sem prestur og Prófastur, þar til hann hætli prestskap og flutlist til Reykja- v'kur 1906. ^óra Hjörleifur var gáfumaður og áliugasamari en gerðist % gerist um starf sitt. Bera greinir þær, er hann reit í kirkju- eb tímarit, þess ljósan vott. Hins vegar lýsir smásaga sú, er t) Um 19o°, 8: 82—, sera Hjörleif (f. 27. mai 1831, d. 13. sept. 1910), sjá Sunnanfara (sr. Jón Helgason, siðar biskup), Templar dez. 1904, Bjarma ma‘ 1907 (S. Á. Gislason), Þjóðólf, dánar-minning, 21. okt. 1910 og ltitr Iurl!Jnblað 1910> 5: 257—260 (eftir ritstj. og Harald Nielsson). — ™ efOr séra Hjörleif eru i Sameiningunni 1891—1893, Kirkjublaðinu •—1895, Verði Ijós 1899—1903 og Núju Kirkjublaði 1907 og '10. Um og Nýju Kirkjh ®Uina, sjá einkum Smœfir III: 480—481. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.