Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 28

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 28
148 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMREIÐIN Hannes Þórður Iiafstein, Jón Jakobsson og Jónas Jónasson. í þriðja belck A voru meðal annara Skúli Thoroddsen og Bertel Eðvarð Ólafur Þorleifsson, Húnvetningur eins og Einar. 1 þriðja bekk B voru þeir Finnur Jónsson, Geir T. Zoega og Páll J. Briem, en í fjórða belck voru meðal annara Þórliallur Bjarnarson, Magnús Helgason og Jón Þórarinsson. Á skóla- árum Einars bættust svo í hópinn meðal annara 1876: Jón Stefánsson og Jón Þorkelsson, 1877: Ólafur Davíðsson og Hannes Þorsteinsson í annan bekk, en Klemens Jónsson, Þorsteinn Erlingsson, Valtýr Guðmundsson og Sigurður Hjör- leifsson, bróðir Einars, í fyrsta bekk. Það haust var Einar annars svo lasinn af augnveiki, að liann varð að bregða sér til Kaupmannahafnar til þess að la bætur. Þessi lisli þarf engrar skýringar við, því þótt nær allir þessir menn séu nú komnir undir græna torfu, þá veit livert íslenzkt mannsbarn deili á þeiin. Hitt væri merkilegt að vita, að hverju leyti vinátta eða andúð Einars til þessara manna á skólaárunum markaði afstöðu hans til þeirra síðar á æii lians. Um það er mér ókunnugt, en benda má þó á það, að auk þess sem Sigurður, bróðir Einars, er sambekkingur Valtýs Guðmundssonar, þá eru þeir bræður og Valtýr sveit- ungar; gæti það með öðru skýrt stuðning Einars við val- týskuna síðar. Utan skólans kyntist Einar ineðal annars við Matlhías Jochumsson, er þá var ritstjóri Þjóðólfs. Getur Einar þess, að hjá Matthíasi liafi hann orðið var þungrar aðstöðu við hina nýju stefnu, realismann, er þá var þegar farið að brydda á í bókum, er lil íslands bárust. Las Einar á síðari árum sínum í skóla Det Í9. Aarhundrede, tímarit þeirra bræðr- anna Brandes, og eitthvað af Hovedströmninger i det 19. Aar- liundredes Literatur eftir Georg Brandes.1) Vera má, að kunn- ingsskapurinn við Matlhías hafl leitt til þess, að fyrsta »saga« Einars, »Orgelið«, var birt í Pjóðólfi.2) Sú saga er að vísu ekki merkileg, en í henni er þó sagt frá átökum gamla og nýja kirkjusöngsins, ásamt bollaleggingum karlanna um það að útvega annaðhvort harmoníku(!) ellegar orgel í kirkjuna- 1) Sjá »Matthías Jochumsson, ræða«, Skírnir 1921, 95: 5—13. 2) Þjóðólfnr l(i. okt. 1880 — 23. mai 1881. * f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.