Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 32

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 32
152 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðiK ( hraustara blóð. — »A þessum árum«, segir Einar um hann,1) »lét hann stundum dag eftir dag rigna yfir okkur vini sína ljóðum, sem okkur fundust merkilegir viðburðir i bókmenta- sögunni og voru það líka . . .« En — »snild hans hafði nokkuð lamandi áhrif á suma okkar. Hann orti svo vel, að þeir höfðu ekki lengur ánægju af að yrkja sjálfir . . . Svo var það að minsta kosti um þann, er þetta ritar«. Allir höfðu þeir félagar fengist við að yrkja. Kvæði eftir Gest höfðu komið í ísafold og Pjóðól/i (1874—81). Bertel hafði birt nokkur kvæði og þýðingar í Nönnu og Sknld (1881). Og þeir Hannes og Einar höfðu átt sitt kvæðið hvor í sama íyóðóZ/s-blaðinu.2) Allir fylgdu þeir kenningu Brandesar með aðdáun. Það frelsi andans, sem hann boðaði, féll hjá þeim í frjóa jörð. Danir gátu ekki fyrirgefið Gyðingnum skort hans á tilhlýði- legri þjóðrækni, er hann sýndi þeim fram á, hve mjög þeir hefðu orðið aftur af andans stórmennum álfunnar. En ís- lendingum varð þeim mun betur við hann sem Danir höt- uðu hann meira. Þeir Bertel og Hannes þektu Brandes per- sónulega, og einkum hafði Brandes miklar mætur á Hannesi sökum gáfna lians og glæsimensku.3) Ræddi Brandes við liann um áhugamál sín og hina ungu liöfunda á Norðurlönd- um, en Hannes sagði honum líðindi af íslandi og bar land- inu svo vel söguna, að Brandes varð mikill vinur íslendinga, enda virti hann fornbókmentirnar að verðugu. Einar þekti Brandes ekki persónulega, en bækur hans las hann, og á fyrirlestra hans hlustaði hann því nær alla, þau árin, sem þeir voru samtímis í Höfn. En Brandes hafði komið heim úr útlegð sinni á Þýzkalandi vorið 1883 og tekið til að halda fyrirlestra, meðal annars um Holberg og samtíð hans. Kjarninn í kenningum Brandesar var frelsi einstaklingsins. Ekki aðeins þjóðfélagslegt frelsi, þar sem konur, eigi síður en karlar, áttu að njóta fullra mannréttinda, heldur fyrst og 1) E. H.IÍvaran: xRitdómurum LjóöabókH. Hafsteins«,Lögrétta 5.dez. 1916. 2) Pjóðólfur 21. maí 1880. Kvæöi Einars hét »Djákninn á Myrká« (lsl. þjóðs. og æfmtýri I., bls. 280), kvæði Hannesar: »Ásta« (minnir á Runeberg). 3) Sjá E. H. Kvaran: »Georg Rrandes og lslendingar«, ísafold 7. marz 1927 og grein H. Hafstein um Rrandcs i Heimdalli 1884, bls. 34—37.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.