Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 34
154 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMREIÐIN an IjTsing höfuðpersónanna eftir þeirri »kokkabók;« lát höfuðpersónurnar, sveininn og mærina, vera gæddar öll- um almennum rétttrúaðra manna mannkostum; tak dálitla ögn af hreyskleika og lilanda því við. Tak síðan einn eða tvo »vonda menn«, sem geti komið því illa til leiðar, sem nauðsynlegt er í sögunni til að vekja meiri meðhug með höfuðpersónunum, til að afsaka hreyskleik þeirra og láta mannkostina ljóma enn skærara við þessa mótsetning; lát þessar »vondu« persónur baka höfuðpersónunum mátulega mikið böl til þess, að lesandinn verði spentur og fái dálítinn lijartslátt og að honum finnist eins og stórum steini létti af hjartanu á sér, þegar einhver góður »skolli« kemur úr ein- hverjum blessuðum »sauðarleggnum« og leiðir höfuðpersón- urnar farsællega i hjónarúmið. — Hver kannast ekki við þessa forskrift? Og liver hrósar ekki súpunni, sé hún soðin eftir henni?« Eins og Jón fyrirlitu liinir ungu realistar, Gestur Pálsson og Einar Hjörleifsson, þessa forskrift, og eigi aðeins hana sjálfa, heldur miklu l'remur þá léttkejTptu ljósu lífsskoðun, sem lá að haki lienni. Ekki svo að skilja, að þessir ungu sannleiksleitendur köstuðu sinni innprentuðu barnatrú og sið- gæðum á öskuhauginn umhugsunarlaust. Að því er Einar ætlar, hugsaði Gestur miklu meira en hann talaði um trúmál.1) Tæplega mun Bertel E. Ó. Þorleifsson hafa farið varhluta af kveljandi efasemdum um tilgang þessa lífs, að öðrum kosti mundi hann ekki hafa fyrirfarið sér í blóma aldurs síns. Og líklega hefur hin fræga spurning Einars: »En er nokkuð hinumegin?« verið nokkuð rík í hug hans, jafnvel á Hafnarárunum. Af þeim félögum er Hannes Hafstein lík- legaslur til að hafa hrotið af sér alla ljötra liins gamla. Hann mun hafa verið heill í lífsnautn sinni, heill í vantrú sinni og sannleiksleit. Hann einn elskar storminn og stríðið, er sópar burl gömlum fauskum, en stælir krafta æskunnar. Ekki æðrast hann heldur, þótt kirkjan brenni, meðan menn gral'a lil gulls sannleikans í fornum liaugum. Og hann liikar ekki við að stinga á sápubólum hinna stóru orða: »Orð, orð l) E. H. Kvaran: »Um Gest Pálsson« i Gestur Pálsson: Rilsafn 1927, bls. 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.