Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 45

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 45
eimreiðin I>AÐ, SEM HREIF 165 Jú, Þorbjörn vildi sækja þvottinn. Ojæja. Stundum hafði ég nú sótt með lienni þvott í rökkrinu. Svo er það rétt áður en háttað er. Eg kem inn í dagstofu, hafði verið inni hjá mér að skrifa bréf. Þorbjörn situr inni i horni í sóffanum og Rebekka við hlið hans. Hún liallar til liöfðinu og horfir framan í hann, brosandi og masandi og seiðandi í augum og hlær mjúkum, lagum, heitum lilátri. I fám orðum sagt: Hún horfir á Þorbjörn eins og hún sé ástfangin inn í gegn. — Eg get ekki neitað því, að þetta kom ónotalega við mig, eins og eitthvað oddhvast rækist inn í hrjóstið á mér, svo sviði. Næst kemur sunnudagsmorgunn. Eg ligg vakandi í rúmi mínu. Klukkan var að ganga 10. Rebekka konr inn með kaifið. Nú, hún hefur víst verið að greiða sér og hlaupið frá þvi. Onnur fléttan flaksar hálf-laus aftur á baki. Hún hafði verið 1-akin niður og í liana brugðið greiðu. En sú sídd! Og gult eins og sólargeisli. Ó, þetta gylta ský, sem hjúpar Rebekku öðru megin! Hún er lítið klædd, bara í slopp, enginn kjóll. Svona hefur hún flýtt sér. Hún liefur ekki einu sinni geíið Ser tíma til að hypja að sér sloppinn, nema til hálfs. Hann er íleginn ofan á mið brjóst. — Ó, þetta ávala hörund, hvítt °g saklaust, eins og lilja vallarins! — Rebekka var glóandi, ems og í eldi. Hann læsist um mig. Eg verð undarlegur inn- vortis, eins og hrokkið hafl ofan í mig glóð. En Rebekka býður góðan daginn stutlaralega, setur frá sér haffibakkann og fer undir eins. Svo er það um kvöldið, búið að kveikja og allir seztir inn, nema Rebekka. Loksins kemur liún þó, og er þá búin að hafa fataskifti, komin í blátt pils og bleika blússu. Þorbjörn situr á öðrum bekknum og einir fimm eða sex hrakkar hjá honum, ég á hinum bekknum, aleinn. Rebekka lítur hvorki til hægri né vinstri, gengur rakleiðis til Þor- Þjarnar og treður sér í sæti hjá honum. Hún hélt á prjónum. (^g þarna situr hún í þrjár klukkustundir, án þess að segja eitt orð. Þorbjörn las. Alt af sýndist mér hann lesa, álútur með Islendingasögur í höndunum. Annars er mér sá lestur óskiljan- iegur í manninum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.