Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 67

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 67
EIMREIÐIN Ýmislegt um vermensku á 19. öld. Eftir Jóhann Hjaltason. Mjög sjaldan sjáum vér ástæðu til að óska þess að mega Hfa upp aftur liðna tíma, en þó erum vér við þá tengdir °g alt vort líf og athafnir upp af þeim sprottið. Fyrir þá sölc eru þeir oss merkilegir og saga þeirra óþrotlegt athugunar- °g áhugaefni vort. Það orkar á engan hátt tvímælis, að 20. öldin er merkileg öld í atvinnulifi þjóðarinnar, nýr tími með nýjum siðum. Hitt veldur ef til vill meiri álitum, hvort hin !9. öldin sé jafn-merlc í því tilliti. Þó er hún það, frá því sjónarmiði að vera síðasta timabil tækni og tækja, sem nú ei'u að mestu liorfin undir gleymskunnar feldi. í sjávarútvegi og sjósókn er það ekki hvað sízt sem þetta tímabil er hinztu dagar veiðiaðferða og veiðitækja, sem nú €r að litlu getið. Nítjánda öldin var yfirleitt harðindatími hér á landi, sem l'ha nýbreytni liafði að færa í atvinnuháttum, fyr en undir *°k aldarinnar. í »Tíðavísum« frá 1813 er svo að orði lcveðið: »Ekki risa undir má, engin vinna til endist, geipiprísum öllu á, átján sinnum hærri' en fyrst. Aflabrestur allsstaðar, fslands skerða vesalt táp heltök verstu höndlunar, liörð árferð og skepnudráp«. Svipað þessu helzt við og við út alla öldina, en má telja lykti að mestu með harðindakaflanum frá 1881 86, sem rak fólk í stórhópum til Vesturheims. Þrátt fyrir mikla hvalreka, sem þá voru tíðir á ísaárum, ásamt miklu seladrápi, þá féll fólkið samt úr hungri og hungursóttum, ef eitthvað verulega bar út af með fiskafla.1) t) Þorv. Thoroddsen: »Árferði á íslandi i þúsund ár«, hls. 204, 211, 220, ^62> 264, 269, 303.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.