Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 69

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 69
EIMREIÐIN ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD 189 rúm, sem eigi gat borið 6 fjórðunga bagga upp Flókatungu, þ- e. heiðarbrún Steingrímsfjarðar-heiðar að norðan, sem er tnjög brött. Það, sem vermenn einkum fluttu með sér, voru skinnklæði og íveruföt, svo og feitmeti (kæfa og mör) til ''ertíðarinnar, ásamt annari útgerð. Um svipað leyti bjuggu Djúp-menn báta sína, þá er eigi höfðu gengið á vetrarvertíð. Var þá stundum í harðindaárum *si lagt út fyrir Borgarey eða Ögurshólma, og jafnvel enn *engra. Voru skipin þá sett út eftir ísnum, og er það langur V(ígur af instu bæjunum. Hvorld voru hafðir hestar né sleðar Vlð þenna flutning, heldur beittu menn sjálfum sér fyrir. Ef hafís var þá nálægt, gat hann gert liin mestu spjöll á veiðarfærum, þó að á hinn bóginn væri oft góður aíli úl við •sröndina. Frá árinu 1801 er það í sögnum liaft, »að af því 'arð mörgum manni bagi í Bolungarvík, að fylti alla fjörðu isi, þar sem veiðarfærin höfðu verið lögð, og mistust þau af 30 skipum, en lítið eitt varð upp slætt af seinna, en nienn urðu að yfirgefa skipin og brjótast heim með allmiklu '°si, og voru þó áður máttþrota mjög af hallæri því, er þar varci.1) Vorvertíðin var fjölmennasta vertíðin hér við Djúp og 'enjulega íiskisælust, náði hún frá páskum til laugardags í 12. viku sumars. Vetrarvertíð var talin frá nýjári til páska og haustvertíð frá göngum til veturnátta eða jólaföstu, eftir því sem fiskur lét til. Aðstreymi utanhéraðsmanna var mest á ^orin, en lítið eða ekkert þess utan. Skipin voru mest sex- ^uangar og stór fjögurra manna för, sem einnig voru sex- 'O'u, voru þau einkum notuð á vorin, en sexæringar á austin og vetrum. Sexæringarnir voru stór skip, sem báru tonn, en fjögurra manna förin voru alt að því helmingi uiinni. fikipunum var þá skift í þrjú rúm, svo sem enn er títt. asta rúmið var nefnt austurrúm og austurrúms-þófta fyrir raman það, síðan miðrúm og miðrúms-þófta eða miðskips- P°lta þar fyrir framan, þá hálsrúm og háls-þófta fremst. Þar ^llr framan hét barki, en aftast skutur, og var svo nefnd aftasta-þófta milli hans og austurrúmsins. D Árb. Espólins XI. d., bls. 116.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.