Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 70

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 70
190 ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD eimbeiðin Litlir pallar voru ofarlega i skut og barka, og nefndust þeir plittar. Sat formaður á skut-plitti eða öftuslu-þóftu, er hann stýrði, en undir barka-plitti var geymt atkeri bátsins og festi; ofan á hann voru og lagðar lóðirnar, er þær voru komnar í stokka, því ávalt var stokkað upp á sjónum, ef eigi var beitt út aftur. Á hverju skipi-voru sex menn, og hafði hver þeirra ákveðin verk að vinna, eftir því hvar hverjum einum var til sætis skipað og keips. Þeir voru háls-menn nefndir, sem á háls- þóftu sátu, miðskipsmenn á miðskips-þól'tu og aftanmenn á austurrúms-þóftu. Undir miðjum þóflunum var grönn stoð, er nefndist stelkur, gekk hún ofan i bunkastokkinn, en svo hétu þverbönd, er gengu yfir botn skipsins, undir þóftunum. Svipuð bönd, en styttri, voru einnig i skul og barka og kölluðust þar grísir. Utan yfir böndin, langs eftir skipinu, var festur mjór listi, þétt neðan við þófluna. Nefndist hann langýsa. Efsti hluti hvers bands ofan við langýsuna hét röng. Ofan á þóftuendun- um voru og lílil hönd, til að lialda þóftunum föstum við borðstokkinn og byrðinginn, og hétu það kollharðar. Borð þau, er næst lágu kjölnum, kölluðust kjölsiður, en efsta borðið rim eða rimarborð. Innan á það var festur borðslokkurinn, jafnhátt efri brún borðsins og mjór listi þar utan yfir, nefndur slétti listi. Ofan á borðstokkinn var festur hástokkurinn og ofan í hann reknar tollurnar, en járnið milli þeirra nefndist þrœlka. — Þessi nöfn á hinum einstöku hlutum sexæringanna eru auðvitað ílest við líði enn í dag í smærri róðrarskip- um, en yfir þau fyrnist óðum eftir því sem slíkum skipuni fækkar. Árar voru 8—9 álna langar og háls-árar dálítið lengri en hinar. Hinir einstöku hlutar árarinnar báru þá og sömu nöfn og enn þekkjast, að mestu, þ. e. árarhlummur, árarstokkur, árarleggur og árarblað. Árarskautar voru þá oftast úr eik eða öðrum liörðum viði og nefndust leguskauti, róðrarskauli og skelliskauti. Sexæringarnir voru ávalt tvímastraðir, og var venjulega sigb með 3—4 seglum. Þau voru aftursegl, framsegl, sem venju- lega var i daglegu tali nefnt forsegl, fokka og útleggjari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.