Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 77
ElMREIÐIN ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLI) 197 TPOK* HijT'D/'**- Plógur Sumarliða. lyrsti maður hérlend- Ur, sem það reyndi °g fann upp fyrsta kúfisk-plóginn. — Sá plógur var mjög ólík- Ur þeim, sem nú er notaður, og í reynd- lnni nálega ónotliæf- nr, hæði of veikur og tannstykkið of framaidega (sjá mynd), Svo plógurinn vildi steypast fram yfir sig í notkun. En með honum var þó hinn rétti grundvöllur fundinn, enda ieið eigi á 'öngu að aðrir tækju upp hugmynd þessa, er Sumarliða misti N'ð, og endurbættu á ýmsan hátt, unz úr var orðinn plógur sá, er nú tíðkast. Ein þarfasta og heilladrýgsta endurbótin mun Sn hafa verið, er Kolbeinn í Dal gerði, en það var að plægja a doti með tveim plógum og vindum, er hafðar voru fastar 1 skipinu. Áður var plægt af landi með einum plóg og jarð- *°stu spili. — Þegar plægt var á lloti, var lagst við annan Plóginn eins og stjóra; nefndist liann fyrirsáturs-plógur og öióst venjulega ekki, en hinn var hafður aflur af og nefndur öráttar-plógur. Hann var dreginn á spili, sem liaft var í miðju shipinu, og var það fremur einfaldur útbúnaður, um tveggja t'ninl. þykkur og fjögurra þuml. breiður planki, sem feldur 'ai ofan á miðkeipana og gekk þvert yfir skipið. Við miðjan Plankann var festur spilás, sem með neðri enda lék í stell- ln8n í skipsbolninum. Á efri enda ássins voru göt fyrir 2 ‘ndur, og gátu þá fjórir menn snúið spilinu. Sátu menn við Pað og réttu vindurnar hvor að öðrum. p í r>-^nr ^hnæli Skúla Thoroddsens reit Kolbeinn greinarkorn J°ýviljann um þessa endurbót sína, og varð það mörgum , hði. — Meðan plægt var af landi, voru landeigendur á jnisan hátt ósanngjarnir með hlut af veiðinni og áttu því Pægilegra með það sem vitanlegt er, að kúíiskurinn liíir v vl nema á tiltölulega fáum og takmörkuðum svæðum, þar Sein hann er háður vissum skilyrðum um botn og dýpi, sem ekki D ern alstaðar fyrir hendi. Mest kúfisks-tekja hér við •)llP mun hafa verið við Melgraseyrarodda. Mi»i 1^80 og 1890 var farið að veiða síld lil beitu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.