Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 98

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 98
218 HRIKALEG ÖRLÖG eimbeiðis Mér gafst naumast tími til að faðma þær að mér, í fögn- uði mínum yfir frelsun þeirra, því yíirboðari minn kom að vörmu spori og skipaði mér að fara með nokkra hermenn út að gjánni til hrunda hússins og sækja þangað jötuninn minn, sem hann svo nefndi, og ungu stúlkuna fölleitu, og koma með þau inn til borgarinnar. En þar var engan að hitta. Á húsrústirnar liafði fallið grjótskriða. Þar var ekkert að sjá nema breiða urð, en á stöku stað stóðu bjálka-endar upp úr urðinni — og ekkert annað. Þannig lauk þrengingum gömlu hjónanna konunghollu. Þau höfðu verið graíin lifandi i hinum stórfenglega óvigða reit náttúrunnar, og' þar hvíldu þau nú eftir alla þeirra ógiftusamlegu þverúð gegn frelsisþrá heillar þjóðar. Og dóttir þeirra var horfin! Eg þóttist undir eins sjá, að Gaspar Ruiz liefði numið liana á brott. En þar sem ekki hafði verið gert ráð fyrir slíku, hafði ég heldur ekki l'engið neina skipun um að veita þeim eftirlör. Og svo mikið er víst, að mig langaði ekkert til þess. Eg var þá farinn að efast mjög um hve affarasæl afskifti mín af þessu máli væru. Þau höfðu að minsta kosti ekki leitt neitt gott af sér og tæpast verið lieiðarleg. Nú var hann farinn. Gott og vel, látum hann sigla sinn sjó. Stúlk- una hafði hann tekið með sér. Það gat ekki betra verið. Vaya con Dios. Nú var ekki tími lil að gera veður út af einum liðhlaupa, sem að réttu lagi hefði átt að vera dauður, hvort sem hann var nú sekur eða saklaus, eða út af stúlku, sem bezt hefði verið að aldrei hefði í heiminn fæðst. Eg sneri því með menn mína aftur inn til borgarinnar. Að nokkrum dögum liðnum, eftir að tekist hafði að koma á reglu, fóru ílestar liinar tignari fjölskyldur, og þar á meðal mín, burt úr borginni og til Santiago. Þar áttum við fallegt hús. Um sama leyti var herdeild Robles send í önnur héruð, í grend við höfuðstaðinn. Þessi breyting átti ágætlega við mig, bæði af því ég var ættaður úr þessum héruðum og unni átt- högunum — og eins vegna þess, að ég var ástfanginn. Kvöld eitt var ég kallaður á fund foringja míns. Ég hitti Robles hershöfðingja í herbúðum hans. Hann lét fara vel um sig, var farinn úr einkennisbúningnum og sat og drakk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.