Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 109
eimreiðin
[I þessmn bálki birtir EIMREIÐIN öðru huorn slultar ot/ gagnorðar
Hnxsagnir og bréf frá lcsendum síniinx, um efni þau, er lii'xn ftgtur, eða
a,xnað á dagslirá þjóðarinnar].
^otiim gnllið!
Herra ritstjóri! — Um eitt skeið gaus hér upp gullieði, sem minti á
fíullæðið í Klondyke forðum, og þóttust menn finna hér gull í jörðu viða
Urn land. Gullgrafara-félag var stofnað í höfuðhorginni, gull-bor fenginn
°S gull-hlutabréf út gefin. Gull-námur hér á landi hafa orðið frægar að
ufspurn og gull-molar sendir til útlanda til rannsóknar, að því er getið
l'efur verið í blöðum. Greinar um gullið á íslandi hafa og sést í innlend-
"m og erlendum blöðum og timaritum, merkust þeirra sennilega grein
Hjörns Ivristjánssonar, fvrv. alþm., i »Vöku« 1929, og hét »Um málma á
íslandi«. — Kn nú hef ég ekki hevrt á íslenzka gullið minst í nokkur ár,
"ema þessa ögn, sem bankarnir okkar eiga og einhver var að bollaleggja
11111 1 blöðunum nýlega, hvort ráðlegt væri að selja út úr landinu. — Væri
nu ekki einmitt timi til þess núna í atvinnuleysinu og gjaldeyris-vandræð-
"num að gera eitthvað að gullgreftri á íslandi? Iíða eru allar sögurnar um
Sullið, sem liér á að vera í jörðu, bara venjulegir reyfarar?
P. t. Rvik, 7. febr. —’37.
Guðmundur Jóhannsson.
1-inireiðin er þvi miður ekki nógu kunnug málavöxtum, til þess að
S°ta gefiö bréfritaranum fullnægjandi svör við spurningum hans. Gull mun
a<l visu hafa fundist i jörðu hér á landi, en vafasamt hvort myndi borga
S1S að vinna það. Ef einhver gullnáma-fróður maður vildi taka að sér að
s'ara ofanskráðu bréfi nánar, er honum velkomið rúm hér í »Röddum«.
Ritstj.
StÖðuIögin og sjálfstæðið. Akureyri, 15. mai -’37.
Herra ritstjóri! I hinni ágætu og þörfu ritgerð Guðbrands Jónssonar
I'rofessors, »Eign vor i garði I)ana«, sem birtist i siðasta hefti »Eimr.«,
ur" tvö atriði, sem ég get ekki veriö höfundinum sammála um. Hann segir
ta bls. 84):
^ “Stöðulögin giltu hér á landi —. Mótmæli vor (gegn þeim) voru því
' vCrt ncma sýndar-mótmæli ... Og nú, þegar alt er um garð gengið,
er l'Jðingarlaust og tilgangslaust að neita þessu«. — Og siðar á sömu bls.