Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 109
eimreiðin [I þessmn bálki birtir EIMREIÐIN öðru huorn slultar ot/ gagnorðar Hnxsagnir og bréf frá lcsendum síniinx, um efni þau, er lii'xn ftgtur, eða a,xnað á dagslirá þjóðarinnar]. ^otiim gnllið! Herra ritstjóri! — Um eitt skeið gaus hér upp gullieði, sem minti á fíullæðið í Klondyke forðum, og þóttust menn finna hér gull í jörðu viða Urn land. Gullgrafara-félag var stofnað í höfuðhorginni, gull-bor fenginn °S gull-hlutabréf út gefin. Gull-námur hér á landi hafa orðið frægar að ufspurn og gull-molar sendir til útlanda til rannsóknar, að því er getið l'efur verið í blöðum. Greinar um gullið á íslandi hafa og sést í innlend- "m og erlendum blöðum og timaritum, merkust þeirra sennilega grein Hjörns Ivristjánssonar, fvrv. alþm., i »Vöku« 1929, og hét »Um málma á íslandi«. — Kn nú hef ég ekki hevrt á íslenzka gullið minst í nokkur ár, "ema þessa ögn, sem bankarnir okkar eiga og einhver var að bollaleggja 11111 1 blöðunum nýlega, hvort ráðlegt væri að selja út úr landinu. — Væri nu ekki einmitt timi til þess núna í atvinnuleysinu og gjaldeyris-vandræð- "num að gera eitthvað að gullgreftri á íslandi? Iíða eru allar sögurnar um Sullið, sem liér á að vera í jörðu, bara venjulegir reyfarar? P. t. Rvik, 7. febr. —’37. Guðmundur Jóhannsson. 1-inireiðin er þvi miður ekki nógu kunnug málavöxtum, til þess að S°ta gefiö bréfritaranum fullnægjandi svör við spurningum hans. Gull mun a<l visu hafa fundist i jörðu hér á landi, en vafasamt hvort myndi borga S1S að vinna það. Ef einhver gullnáma-fróður maður vildi taka að sér að s'ara ofanskráðu bréfi nánar, er honum velkomið rúm hér í »Röddum«. Ritstj. StÖðuIögin og sjálfstæðið. Akureyri, 15. mai -’37. Herra ritstjóri! I hinni ágætu og þörfu ritgerð Guðbrands Jónssonar I'rofessors, »Eign vor i garði I)ana«, sem birtist i siðasta hefti »Eimr.«, ur" tvö atriði, sem ég get ekki veriö höfundinum sammála um. Hann segir ta bls. 84): ^ “Stöðulögin giltu hér á landi —. Mótmæli vor (gegn þeim) voru því ' vCrt ncma sýndar-mótmæli ... Og nú, þegar alt er um garð gengið, er l'Jðingarlaust og tilgangslaust að neita þessu«. — Og siðar á sömu bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.