Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 115

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 115
®imreiðin RITSJÁ 23;') ÞÆTTIR ÚR SÖGU REYKJAVÍKUR. — Gcfnir út végna 150 ára af- JVœlis Reykjavikurkaupstaðar. — Revkjavík 1936 (Félagið »Ingólfur«). —• Hinn 18. ágúst 1786 öðlaðist Revkjavík kaupstaðarréttindi, og voru þvi l'r>6 ár liðin frá þessum atburði 18. ágúst 1936. í minningu þess er bók l'essi til orðin. Tólf höfundar leggja til efni í liana, en Guðni Jónsson, '"flgister, hefur ritað formála, séð um prentun og samið nafnaskrá aftan v‘ð ritið. Fyrstur ritar Jón biskup Helgason grein, er hann nefnir »Reykjavik 1 reifum«, en dr. Jón mun fróðastur allra núlifandi manna urn sögu Reykja- v,kur. Georg Ólafsson, bankastjóri, ritar um bvggingarsögu Reykjavíkur, l’eir Þórður Ólafsson praep. hon. og Geir Sigurðsson, skipstjóri, um fisk- 'eiðar Revkvikinga á siðari helmingi 1!). aldar, dr. Rjörn Rjörnsson, hag- frœðingur, um verzlun i Reykjavilt 1849—1863, Guðbrandur Jónsson, pró- fessor, um upphaf iðnaðarmannastéttar í Reykjavik, og Vigfús Guðmunds- s°n um búnað Reykvikinga. Þá ritar Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastj., um i);,ð, hversu Reykjavík varð höfuðstaður, Ólafur Lárusson, prófessor, um s*jórnarskipun Revkjavíkur, og Lárus Sigurbjörnsson um upphaf leiklistar 1 ^eykjavik. Loks klylikja þeir út, dr. Guðmundur Finnbogason, með grein, ifevkjavik i Ijóðum, og Hallgrimur Hallgrimsson, bókavörður, með um- In;eli útlendra ferðamanna um höfuðstaðinn. — Flins og lætur að likum er mikill fróðleikur saman kominn um Reykjavik i þessum ritgerðum, |>ótt nokkuð misjafnar séu að gæðum og efnið valið nokkuð af handahófi 1 l’sr sumar. Kvæðin um Revkjavik eru valin úr islenzkum Ijóðum, alt *r;i niiðri 18. öld og fram á siðustu ár, en sumra beztu kvæðanna, sem 11,11 Reykjavik liafa verið ort, saknar maður þarna. — Dr þvi ritgerð er l'arna um ummæli útlendra ferðamanna urn ltevkjavik, hefði t. d. mátt 8eta um hina itarlegu lýsingu Fredericks Howells á höfuðstaðnum, i »Ice- Dtndic Pictures«, og jafnvel á ýms ummæli C. W. Shepherds i »The Nortli- est Peninsula of Iceland« o. fl., en sleppa i staðinn ýmsu úr liinni löngu b’singu E. F. Bergströms á Reykjavik, sem er ekki laus við mærð. Annars vr það ekki vandalaust að velja úr öllum vaðli útlendinga um ísland, og þ‘j einnig um Reykjavik, þvi ekki hefur nema fátt eitt af því menningar- 'c8f og sögulegt gildi. — Frágangur allur á þessu minningarriti er hinn vandaðasti. Sv. S. v°9t, H’. II.: ALTNORWEGENS URFEHDEBANN UND DER GELEITS- 3CH\VUR. — Weimar 1936. Verlag Herm. Böhlaus Nachf. (215 bls. 8vo- erð; Rm 8,40).----Þetta rit er liður úr stærra verki, MF’orschungen Zllni deutschen Recht«, en þó sjálfstæð bók um hin görnlu »trygðamál« ”8 »griðamál« i norrænum rétti. — Vakning Þjóðverja til vitundar um þinn germanska uppruna sinn hefur leitt til þess, að þeir leggja nú hina ntestu stund á að rannsaka fornar menningar-heimildir frænda sinna á A'orðurlöndum, einkum til að fá vitneskju um, hvernig menningin var i s,nni hreinu mvnd, áður en hún fór að blandast mjög af kristnum kenn- ’ngum og öðrum aðfluttum áhrifum. — Sem geta má nærri eru islenzku *°rnritin ein aðal-lieimild höfundar um þessi cfni og fjöldi tilvitnana á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.