Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 117

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 117
E'MnEIÐIN RITSJÁ 237 Ver;' henni vanur, að nota langar setningar. I3að er mikil hætta a þvi, að hann missi sjónar á nefnifaliinu. f þessu sambandi er rétt að vekja nthvgli á loka-linunum í síðustu málsgreininni á bls. 63: — íliaí Ihc 'iorscs arc madc comforlable on board ship and, in short, have full conlrol °f llic horsc export. l’ví miður rekst maður á ckki svo fá orð, sem eru notuð i rangri merk- lnk'u. Hér vil ég fvrst nefna, sem eitt mikilvægasta og jafnframt hættuleg- asta dæmið, orðið pcrmancnt. A bls. 87 er talað um nokkur fyrirtæki, sem séu pcrmanenl conccrns. Vafalaust á liöfundur þessarar greinar við l)að, að þau séu wcll establishcd. Aftur stendur á einum stað (bls. 135): ^áe I. () q 'p ila(( gaiacd ils aim and caused Iiacchus ío bc pcrmanenl- I,J l'anishcd from Ihc countrij. hins og i rauninni er eðlilegt, verður sumstaðar vart nokkurs misskiln- ln8s á enskum orðatiltækjum og öðrum sérkennum (sem vel má stundum l'-alla órökvislegar firrur) enskrar tungu. Um Benedikt Gröndal er t. d. sagt 'á kls. 160): a man of brilliant parls and fcrtile but unrcstraincd imagina- l'on, hc u,as extensinclij rcad, wilty elc. Vafalaust ættu linglendingar að "ta betur, en sannleikurinn er nú samt sá, að þar sem a wcll rcad man mundi þýða mann, sem hefur lesið mikið, þá er liinsvegar an extcnsivchj 'cad ni(in ritliöfundur, sem er viða lesinn eða hefur samið rit, sem liafa naö mikilli útbreiðslu. Ófullnægjandi þekking á hinni margvislegu notkun ^-nglendinga á orðinu as veldur leiðinlegri mótsögn á bls. 181, þar sem °ss er fyrst sagt, að stjórnarflaggið sé swallow-tailcd, en fáum linum neðar slendur: Tlic swallow-tailed flag is designed as llie mcrchant flag. í þessu sumhengi rnýndi þetta varhugaverða smáorð, as, þýða sama og for, en e,í':i sama og Zí/te. 1‘vi er ekki að leyna, að þessar athyglisverðu villur (þó ekki séu allar storvægilegar), ásamt allmörgum augljósum prentvillum og nokkrum röng- J'm staðhæfingum, valda nokkrum vafa um gildi sumra kafla bókarinnar. ‘lr sein af er látið standa fyrir of (bls. 115) og violcl fyrir violent (bls. ^-l) og þar sein undir Asscls stendur oft Débiors i staðinn fyrir Dcbls, en á bls. 96 og viðar má lesa setningu eins og Grcal Britain is far thc lorgcsl Imporlcr af goods to Iceland (þar sem auðvitað á að standa Ex- l'oi lcr fyrir Importcr), þá væri ekki óeðlilegt, þó að lesandann kjmni að gnina einhverja ónákvæmni i hinum mörgu töluskýrslum, sem eru í bólunni. Þe: kirk essi grunur stvrkist við það að rekast á ummæli eins og þau, að íu8jöld á Islandi séu 1,5 kr., sem öll sóknarbörn 15 ára og eldri eigi •'ó greiða (bls. 138), eða að silfurberg tinnist hvergi nema á íslandi (bls. eða að innflutningstollar Islands séu alt þungatollar (bls. 90). l'vi miður mætti — og ef til vill ætti — að benda á j'mislegt fleira ntliugavert í þessu sambandi. l3ótt vér getum t. d. fallist á setningu eins °8 þessa: thc arl af drawing must havc bcen knowh in Iceland al a com- Paralivelg carlg datc (bls. 171), þá getur sctning eins og t. d. þessi: s"iging was found in Iccland in llic carlicsl limes (bls. 178) tæpast stað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.