Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 118
238 RITSJÁ eimreiðiK ist. 1 stað found yrði að koma t. d. practised, til ]iess að vit verði í setningunni. Sem betur fer eru mörg ár siðan Iinglendingar hættu að komast svo herfilega að orði eins og t. d. að segja: Ihe housc is now building. Eftir að liafa nú fundið að ýmsu, hvort sem skoðað verður, að gert se af of mikilli vandfýsni eða ekki, er rétt að snúa við blaðinu. Landfræði- lega yfirlitið, ásamt upplýsingum um steina-, jurta- og dýrariki íslands, cr ákailega eftirtektarverð grein og gagnleg. (ireinin um stjórnskipulag og löggjöf er bæði athyglisverö og fróðleg, og kaflinn um bókmentirnar er, þegar tekið er tillit til bins takmarkaða rúms, ljómandi skjr og getur orðið dýrmætur leiðarvisir þeim, sem leggja stund á þau fræði. Einnig er i kafl- anum um réttindi erlendra manna á íslandi skýrt og skilmerkilega sam- andregið það mikilvægasta, og er þarna að finna gagnlegar upplýsingar fvrir þá, sem hingað vildu ferðast. Skráin yfir markverðustu atriði úr sögu landsins er mikils virði, en hvað er að segja um kortið, sem bókinni fylgir? Getur það verið rétt, að ekki sé einn einasti fermetri Iandsins norðan norður-heimskautsbaugs? Fyrir löngu var búið að opna á manni augun um norðvestur-horn landsins (þrátt fyrir páfaúrskurð Dufferins lávarðar), en mann langar ennþá til að halda i þá trú, að einhver smáblettur að minsta kosti sé til á norð-austurlandinu, sem telja megi með réttu norðan heim- skauts-baugsins. Trú þessi mun þó ekki lengur eiga rétt á sér, eftir njjustu upplýsingum að dæma. Howard Liltle- NORDENS LÁRORÖGKER I HISTORIA. Helsingfors 1937. — Á fundi, sem nefndir sérfræðinga frá deildum félagsins Xorden héldu i Stokkhólmi i ágúst 1935, eftir að hafa rannsakað kenslubækur i sögu Norðurlanda, notaðar i norrænum skólum, var ákveðið að gefa út árangur þessara rann- sókna, og flytur bók þessi þann árangur. Hún er all-mikið rit, yfir 250 bls. i Eimreiðar-broti, og eru þar birtar niðurstöður allra nefndanna fimm* sem störfuðu að rannsóknunum, ein frá liverju Norðurlanda-rikjanna. í íslenzku nefndinni voru þeir Árni prófessor Pálsson, Barði Guðmundsson og Sveinbjörn Sigurjónsson. Yar Árni formaður nefndarinnar. Hlutverk hverrar nefndarinnar um sig var einkum að benda á og gera grein fvrir ónákvæmum frásögnum, rangfærslum eða beinlinis sögulegum fölsunum í kenslubókum Norðurlanda, utan hennar eigin Iands, en áhrærandi það, beita sér fyrir leiðréttingum á öllu sliku og endurbótum á sagnrituninni yfirleitt, að þvi er snertir Norðurlanda-rikin innbyrðis. Er fvrst birt álit dönslui nefndarinnar um norskar, sænskar, finskar og islenzkar kenslu- bækur í sögu. Hefur hún ýmislegt að athuga við þær íslenzku, að því er snertir viðskiftin milli íslendinga og Dana á liðnum tímum. Kvartar nefndin einkum vfir þvi, að i íslenzkum kenslubókum i sögu kenni óþarflega mik- illar beiskju i garð Dana, einkum út af einolainarverzlun þeirra hér 1602—1787, og svo út af stöðu islands i danska rikinu fram til 1918, að sambandslögin gengu i gildi. Finska nefndin hefur liaft til athugunar fjórar islenzkar kenslubækur, þ. e. Íslandssögu Jóns Aðils, Jónasar Jónssonar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.