Eimreiðin - 01.04.1941, Page 62
EIMREIÐIN
174
ÁHRIF HEBRESKU Á ÍSLENZKA TUNGU
Á hebresku Þýðing orðsins
amal vinna, starfa ,
schak sekkur, grófur, harður dúkur
spira krans eða króna á blómi
svacha 0];, gleði eða hryggðar
kapai að tvöfalda, leggja tvöfalt
chum svartur (lýsingarorð)
avli kjánalegur, aulalegur
phered reiðskjóti
phathil snúra, sein signetshringur var borinn i á brjósti
phasch hroki
phaska pá skaliátið
arach ganga
jelek engispretta án vængja
arag arga, skrækja
chasa þekja yfir, hylja
savar (svr) háls
cherga ótti, vera hræddur
bar ami sonur móður minnar
s’chut gjóta, skúti \
phara lilaupa
gamal vera fullþroskaður
bva að leiða brúði í hús brúðguma
ragan umla, baknaga
sula hafdýpi
Sbr. íslenzka orði5
amla (fyrir sér)
sekkur
spíra
svaka (-menni)
kapall
húm
auli
ferð
fetill
fas
páskar
arka (áfram)
jálkur
arga
kasa
svíri
kergja
barmi (= bróðir)
skúti
fara
gamall
búa
ragna
súla (fuglinn)
Þessi 40 orð eru svo lík á íslenzku og hebresku, að naumast er
hægt að lcomast hjá þvi að álíta, að þau hafi komið allseint
inn í-málið eða breytzt undarlega lítið. Sama má segja urn
fjölda annarra orða, en þó er meginþorri þeirra orða, sem
skyld eru semítísku málunum, svo breytt, að full ástæða er
til að ætla, að þau hafi frá byrjun fylgt gotneskunni, eða
sameinast germönskunni austur í Araxeshéraði löngu fyrir
Krists burð.
Sein dæmi um Jiessi orð vil ég nefna örfá til gamans:
Kundur
Klaki
Dumbur
er talið vera á germ.: kenþa, á indógerm.: gen, á hebr.
þýðir kenath: meðborgari, gen: lireiður, ungi.
er talið klak á germ., en gla-g á indógerm. Hebr. orðið
chelek þýðir hálka.
er talið vera á germ.: demb og indógerm.: dem, með frum-
merkingunni: ruglaður, en hebr. orðið: damain þýðir: að
þagna, þegja.