Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 105

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 105
EttlREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHHIFAÖFL 217 hverja af dáleiðslutilraunum minum. En ég benti honum þá á höggorminn dauðan fyrir iótum hans. Þá skildi hann, hvernig ástatt var, en kvaðst ekki hafa haft minnstu hug- niynd um þetta og ekki muna til að hafa svo mikið sem séð höggorminn. Svona er náttúr- an niiskunnsöm. Jafnvel högg- °rmurinn lætur manninn Sleyma geigvænum dauða og f°rðar honum frá andlegum °S likamlegum sársauka! Itáleiðsluáhrifin eru voldugt a k °§ svo að segja daglega 'ei Önm við fyrir þeim án þess að veita því eftirtekt. Fyrir nlnit frá öðrum komast menn | Serstakt sálarástand, svo að )eir *a óstjórnlega löngun til Iara eftir þeim í einu og' 0l!u' Þessi áhrif geta stafað rá orðum annarra eða aðeins Utliti- °g við þeim er tekið sem J'kgjandi sannleika, hvort |)an nú eru það eða ekki. a,nið hermir eftir orðum og athofnUm eldra fólksins. Við J-um, klæðumst og lifum 11 föstum venjum, sem eru 1 eðh sínu ekkert annað en Sef.ian. Sefjan og viljaorka eru naskyld hugtök. ^helska er ein tegund sefj- ^narhæfilcika. Með mælsku er .:;-t að sveigja hugi manna 1 hlýðni og undirgefni. Hinn áhrifamesti allra, sem uppi hafa verið á þessari jörð, meistarinn Jesús Kristur, hafði með orði sínu ótakmark- að vald yfir mönnunum. Þeg- ar við hlustum á mikinn mælskumann, getum við orðið svo frá okkur numin, að við gleymum bæði stund og stað, við erum á fyrsta stigi dá- leiðslu. Ræðumaðurinn hefur einhvernveginn fjötrað hugi okkar við hug sinn og gert okkur honum háða. Dáleiðslan er í því fólgin, að hafa áhrif á hug annars manns með hans samþykki og' vilja. Dáleiddur maður trúir á mátt dávaldsins, trúir því, að hann geti dáleitt. Trú er nauðsynleg við allar tilraunir til sefjunar, þó að máttugir dávaldar virðist jafn- vel geta beitt valdi sinu án þess að trúin sé til staðar hjá þeim, sem dáleiddur er. Máttugir dávaldar. Upphafsmaður læknavís- indanna, forngríski læknirinn Hippokrates, notaði dáleiðslu, þó að þetta fyrirbrigði yrði ekki skilið og skýrt fyr en læknirinn James Braid í Álan- chester gaf því nafnið hijpnot- ism, en það er komið af gríska orðinu hijpnos, sem þýðir svefn. Arabiski spámað- urinn flogaveiki Múhameð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.