Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 105
EttlREIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHHIFAÖFL
217
hverja af dáleiðslutilraunum
minum. En ég benti honum
þá á höggorminn dauðan fyrir
iótum hans. Þá skildi hann,
hvernig ástatt var, en kvaðst
ekki hafa haft minnstu hug-
niynd um þetta og ekki muna
til að hafa svo mikið sem séð
höggorminn. Svona er náttúr-
an niiskunnsöm. Jafnvel högg-
°rmurinn lætur manninn
Sleyma geigvænum dauða og
f°rðar honum frá andlegum
°S likamlegum sársauka!
Itáleiðsluáhrifin eru voldugt
a k °§ svo að segja daglega
'ei Önm við fyrir þeim án þess
að veita því eftirtekt. Fyrir
nlnit frá öðrum komast menn
| Serstakt sálarástand, svo að
)eir *a óstjórnlega löngun til
Iara eftir þeim í einu og'
0l!u' Þessi áhrif geta stafað
rá orðum annarra eða aðeins
Utliti- °g við þeim er tekið sem
J'kgjandi sannleika, hvort
|)an nú eru það eða ekki.
a,nið hermir eftir orðum og
athofnUm eldra fólksins. Við
J-um, klæðumst og lifum
11 föstum venjum, sem eru
1 eðh sínu ekkert annað en
Sef.ian. Sefjan og viljaorka eru
naskyld hugtök.
^helska er ein tegund sefj-
^narhæfilcika. Með mælsku er
.:;-t að sveigja hugi manna
1 hlýðni og undirgefni. Hinn
áhrifamesti allra, sem uppi
hafa verið á þessari jörð,
meistarinn Jesús Kristur,
hafði með orði sínu ótakmark-
að vald yfir mönnunum. Þeg-
ar við hlustum á mikinn
mælskumann, getum við orðið
svo frá okkur numin, að við
gleymum bæði stund og stað,
við erum á fyrsta stigi dá-
leiðslu. Ræðumaðurinn hefur
einhvernveginn fjötrað hugi
okkar við hug sinn og gert
okkur honum háða. Dáleiðslan
er í því fólgin, að hafa áhrif
á hug annars manns með hans
samþykki og' vilja. Dáleiddur
maður trúir á mátt dávaldsins,
trúir því, að hann geti dáleitt.
Trú er nauðsynleg við allar
tilraunir til sefjunar, þó að
máttugir dávaldar virðist jafn-
vel geta beitt valdi sinu án þess
að trúin sé til staðar hjá þeim,
sem dáleiddur er.
Máttugir dávaldar.
Upphafsmaður læknavís-
indanna, forngríski læknirinn
Hippokrates, notaði dáleiðslu,
þó að þetta fyrirbrigði yrði
ekki skilið og skýrt fyr en
læknirinn James Braid í Álan-
chester gaf því nafnið hijpnot-
ism, en það er komið af
gríska orðinu hijpnos, sem
þýðir svefn. Arabiski spámað-
urinn flogaveiki Múhameð