Eimreiðin - 01.10.1943, Page 2
II
EIMREIÐIN
Verzlanir, athugið!
Snjórinn er kominn
sums staðar — og á morgun verður hann alls staðar:
Lúffur fyrir börn og fullorðna — Hanzkar, fóáraðir — Flug-
Kúfur — „Kysur" — Bakpokar, með grind og grindarlausir —
Bílstjórahanzkar — Bílstjóralúffur úr ioðskinni — Skíðalúffur,
-peysur, -treflar, -hosur — Ullarteppi og svefnpokar
fyrirliggjandi.
Pantið í tíma,
þó að vörurnar verði ekki afgreiddar strax.
Framleitt af HÁGNA h.f. — Söluumboð:
Heildv. ]óhann Karlsson & Co.
Simi 1707. — Póslhólf 434.
Nij bók er komin í bókabúðirnar:
Undir gunnfána lífsins,
eftir Milton Silverman,
í þýðingu
Sigurðar Einarssonar.
Segir frá lifi og starfi þeirra þrautseigu og
duglegu vísindamanna, sem á síðari árum
hafa gefið heiminum undralyf þau, sem reyn*1
hafa bitrustu vopnin í baráttu mannanna
gegn sjúkdómum og þrautum.
Skemmtilegasta bók ársins.
Finnur Einarsson. Bókaverzlun-
Austurslrœti 1. — Sími 133i>-