Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 20

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 20
eimheiðin Yið þjóðveginn. 23. nóvcniber 1943. Þingsályktunartillaga milliþinganefndar í stjórnarskrármál- inu, sem nú liggur fyrir alþingi, var flutt af fulltrúum allra stjórnmálaflokka, sem þingsæti eiga. Hún er tákn þess og stað- festing, að í einu máli, stærsta málinu, sem íslenzka þjóðin hefur haft með höndum, síðan hún varð til, málinu, sem fjallar um fullveldi landsins barna og frelsi, standi hún saman enn i dag eins og áður — þrátt fyrir allt — einbeitt, ákveðin og sterk. Orlagastund íslands. Hver einasti íslendingur, sem þekkir sögu þjóðar sinnar og ann heill hennar, skilur til fulls mikilvægi þessarar samheldni. Alþingi og þjóðin hefur reynzt samheldin í málinu. Til þjóð- arinnar kasta kemur innan skamms að sanna þetta og stað- festa. Það hefur komið í Ijós, að þegar úrslitasporið skyld* stigið, voru til menn, sem ekki voru við því búnir að gera sei' grein fyrir mikilvægi þeirra tímamóta, sem íslenzka þjóðin, eins og reyndar allar þjóðir, standa nú á. Örlög íslands hafa verið ákveðin. Ágreiningur sá, sem þessir menn hafa reynt að vekja, breytir þar engu um. Sumir þeirra hafa líka þegar áttað sig á kringumstæðunum, hinir vitrustu þeirra og þjóðhollustu. Aðrir eru að gera það. Það verða ekki nema örfáir, sem reyna að torvelda sigur íslenzks málstaðar, eða sem beinlínis vinna gegn honum. Svo ógæfusamir fslendingar verða sárfáir, að þel1 gerist andstæðingar góðs málstaðar, af því þeir vilji ekki við- urkenna aðra æðri hugsjón í lífinu en þvergirðing og valda- baráttu sjálfra sín. Ef til vill losnar íslenzka þjóðin við að el£a nokkurn slíkan í sínu stærsta máli, svo sem vonir hennar hafa staðið til frá því fyrsta. Viðleitni vor mannanna kemur því aðeins að haldi fyrir vöxt og viðgang lífsins og sjálfra vor, að vér miðum hana ekki við lítilfjörlega sérhagsmuni, heldur hagsmuni heildarinnar. Þeim, sem gengur gott eitt til að vera ekki viðbúnir, verður fyr11" gefið. En nöfn hinna eru skráð öðrum til viðvörunar, um lel®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.