Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 23

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 23
KiMnEtniN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 295 stír fyrir auglýsingastarfsemi s,ína, er nú tekið að auglýsa sjálf- stæðismál íslendinga í bálkinum Léttara hjal (apríl—júní 1943). Virðist svo sem höfundurinn telji sjálfstæðismálinu sér- stakur sómi sýndur með því að skipa því í flokk með öðrum ems stórmálum eins og rökræðum um pýramídafræðinga „Tím- ans“ undir þessari fyrirsögn. En léttara hjalið beinist fyrst að hinni svokölluðu skoðanakönnun í sjálfstæðismálinu, sem höf. er ntjög upp með sér af. Telur hann þá Sigurð Eggerz, Ólaf l'hórs og Bjarna Benediktsson mega vera „Helgafelli“ ákaflega l,akkláta fyrir að hafa birt niðurstöður skoðanakönnunarinn- ar- Þetta á líka að vera fyrgta skoðanakönnun á íslandi og gerð eftir fínustu erlendum fyrirmyndum. Reyndar er nú komin upp deila um það milli ritstjóra „Jarðar“ og annars ritstj. „Helga- fells*4, hvoru ritinu beri heiðurinn af hinni fyrstu skoðana- ^önnun á íslandi. Skal það mál látið hér afskiptalaust með °llu’ en að vísu er það alþjóð kunnugt, að um langt skeið hafa Jmis íslenzk blöð og tímarit öðru hvoru beint fyrirspurnum 111 iesenda sinna um ýmis, viðfangsefni og birt árangur þess- ara fyrirspurna. Þar þurfti engan Gallup til og sá ágæti Am- er,kani vísast ekki úr grasi vaxinn, er slíkar fyrirspurnir fóru aS tíðkast hér. Hitt er aftur á móti vafamál, hvort nokkurn a hefur verið öllu óheppilegar spurt en í þessari skoðana- önnun í sjálfstæðismálinu, ef ætla mætti að nokkur íslend- |n8ur tæki mark á henni. Það er þá líka eftirtektarvert, að a fyrir heimsstyrjöld og samgönguteppu hefur tekizt að °ma niðurstöðum skoðanakönnunar þessarar á framfæri alla nti í hinni þýzksetnu Danmörku, að líkindum til þess að Þeim nftur hingað komnum þaðan hið sárlega skortandi 1 1 meðvitund íslenzku þjóðarinnar. Þetta er aðferð, sem Ulðin er nokkuð tíð upp á síðkastið, að útvega gylltan Norður- astimpil á andlega framleiðslu Mörlandans til þess að gera na fyrirferðarmeiri. Svo hefur líka skáldinu fundizt, sem 0fti vísuna: „Það er auma ástandið ýmsra frægra beima: Eru stórskáld út á við, aulabárðar heima.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.