Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 25
EIMREIÐIN VIÐ MÓÐVEGIXN 297 sama og tapa“ kemst höf. m. a. að orði á þessa leið: „Nú er það svo, að íslendingar unna Dönurn alls hins bezta og hafa fyllstu samúð með þeim í þrengingum þeirra og vilja ekKÍ gera þeim neinn órétt í skilnaðarmálinu. En ekki hefur heyrzt, að almenningur í Danmörku hafi nokkurn áhuga á að halda sambandi landanna, og ætti það því ekki að valda vinslitum, þó að við neyttum okkar samningsbundna réttar til tafar- lausra sambandsslita. Því skulum við nú fara þá leiðina, sem lögleg er og fær og liggur beinast að takmarkinu, og neyta okkar fyllsta réttar til sambandsslita hið fyrsta. Með því forð- um við okkur frá því hlutskipti, sem til ógæfu getur leitt, að 'Torða eins konar óráðstafað rekald að stríðinu loknu. Um þetta ættu allir landsbúar að sameinast.“ ^firlýsing ríkisstjórnarinnar. Á fundi í sameinuðu alþingi 1. nóvember þ. á. lýsti Björn forsætisráðherra Þórðarson afstöðu ríkisstjórnarinnar til end- anlegra ákvarðana um stofnun lýðveldis á íslandi og skipun- ar æðstu stjórnar landsins. Forsætisráðherrann rakti í stuttu máli, hvernig æðsta framkvæmdavaldið og fyrirsvar landsins hefði síðan 10. maí 1940 verið í höndum fslendinga einna, hvernig þetta æðsta framkvæmdavald og meðferð utanríkis- mála hafi til orðið og varað undanfarin fjögur ár andstætt Því skipulagi, er áður gilti, og að dönskum stjórnarvöldum hafi verið tilkynnt þetta stjórnarleiðina og hitt jafnframt, að ekki muni í grundvallaratriðum gerð breyting á núveiandi skipun. Samkvæmt þess.u myndi stjórnin því eftir ýtrasta megni framkvæma þau fyrirmæli alþingis í skilnaðarmálinu, Sem það kynni að samþykkja, hvort sem skilnaður færi fram aú strax eða í síðasta lagi í maí 1944. Þessi yfirlýsing stjórn- aiinnar er skvr og ákveðin og í fyllsta mata eins ják\æð og hægt var að búast við. Stjórnin hefur nú farið með völd ná- lega um eins árs skeið og líkleg til að fara með þau áfram. ^ irðist svo sem rætast muni spá sú, sem fram kom hér í ritinu, eftir að hún tók við völdum, að meðal hinna mikilvægu verk- efna hennar myndi það mikilvægast: að ganga formlega frá fullveldi landsins og framtíðar stjórnskipan samkvæmt ákvörð- unum þjóðar og þings þar um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.