Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 26

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 26
298 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMKEIDIN Stjórnarskráin. Eins og bent var á í ritstjórarabbi 2. heftis Eimreiðar þ. á., er aðalvandamál vort fólgið í því að búa svo um hina nýju stjórnskipun vora, að koma megi að varanlegu haldi fyrir vöxt og viðgang ríkisheildarinnar. Þá var ennfremur bent á, hve því fer fjarri, að stjórnarskrárfrumvarp það, sem nú liggur fyrir þinginu, sé viðunandi, meðal annars með tilliti til forsetakjörs, þar sem sjálfsagt virðist, að forsetinn sé val- inn af þjóðinni, en ekki af alþingi. Að vísu verður stjórnar- skrárfrumvarp það, sem nú liggur fyrir, sennilega samþykkt, þó vonandi með breytingum, að því er snertir kjör forseta. En sú bráðabirgðaframkvæmd má ekki tefja þá nauðsyn, að þjóðin eignist með aðstoð hæfustu manna þá varanlegu stjórn- arskrá, sem reist yrði á grundvelli þeirra frelsis- og rnanu- réttindahugsjóna, sem mestu ráða upp úr yfirstandandi styrj- öld. Koma þá jafnframt til athugunar ýmsar merkar umbóta- tillögur, sem fram hafa komið opinberlega nú undanfarin ár. Mönnum er nú loks að verða Ijós hætta sú, er stafar af flokka- valdinu og lömun þeirri, sem það getur haft á framkvæmda- stjórnina. Átakanlegasta dæmið um þessa lömun er vanmáttur þingflokkanna til að koma á fót ríkisstjórn. Þá er einnig ljúst orðið, að í stjórnarkerfið vantar þungamiðju, aðila, sem konn fram fyrir hönd þjóðarheildarinnar gagnvart flokkavaldinu. Sá aðili verður að vera svo máttugur, að hann geti gripið fram í, þegar heill þjóðarheildarinnar krefst, og stöðvað þjóðhættu- legar framkvæmdir flokkavaldsins. Sjálfsagt virðist, að ríkis- stjóri eða forseti hafi neitunarvald gagnvart þinginu og eitt- hvert skilyrðum bundið jákvætt framkvæmdavald utan við flokksmeirihlutann í þinginu, þegar brýn þjóðarnauðsyn krefur. Sem betur fer, eru líkur til, að ákvæðin um kjör forseta «8 vald verði rækilega endurskoðuð í stjórnarskrárfrumvarpinu. enda var milliþinganefndin ekki sammála um þessi atriði. Ymfei1 hafa nú nýlega um þau ritað í dagblöðin og látið í ljós óánæg.lu með ákvæði frumvarptsins. Þá er vert að gefa því gaum, vestur-íslenzku blöðin bæði, Lögberg og Heimskringla, hafn varað við ákvæðum frumvarpsins. Mér er óhætt að fullyrða, n® öll þau ár, sem ég hef fylgzt með efni vestur-íslenzku blaðanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.