Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 28

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 28
300 VIÐ ÞJÓÐVEGINN .EIMRKIBIS af yrði einn að sjálfsögðu á meginlandi Evrópu, með aðsetur í höfuðborg þess ríkis eða ríkjasambands, sem áhrifaríkast verður upp úr yfirstandandi styrjöld. Þá myndum vér þurfa að hafa sendiherra í London og Washington eins og vér höfum nú. Ekki væri óeðlilegt, að fjórði fulltrúinn ætti svo sæti með þeirri þjóð, sem ef til vill á eftir að véra oss nátengdari en flestar aðrar, eins og hún hefur reyndar verið að vissu leyti um langt skeið. Ég á hér við sjálfstjórnarríkið Kanada, þar sem fleira fólk af íslenzkum stofni er saman komið en í nokki u öðru landi utan íslands. í Ottawa, höfuðborg Kanada, mun ís- land fyrr eða síðar eiga útsendan fulltrúa. Sjálfstæði þjóðar á tímum þeim, sem í hönd fara, á ekkert skylt við einangrun, og það er algerlega útilokað, að nokkur þjóð geti staðið fullvalda en jafnframt einangruð og út af fyrir sig framvegis. Það virðast ekki nokkrar líkur til, að sjálf stór- veldin geti það, hvað þá ein af smæstu þjóðum heims. Svo raunsæir ættum vér fslendingar að geta verið að sjá þetta alveg hillingalaust. Þessvegna er þá líka framkoma vor út á við þýðingarmeira atriði en vér gerum oss almennt nægilega ljóst enn sem komið er. Nú líður óðum að lokaþætti styrjaldarinnar. Ef til vill er hann þegar hafinn. Áður en styrjöldinni lýkur og til friðar- samninga kemur hefur íslenzka þjóðin vonandi sýnt í verki vilja sinn um eigin framtíð, svo að ekki verði um villzt. Þá þarf hún ekki að óttast, að hún verði „einskonar óráðstafað rekald“ við þau miklu reikningsskil, sem framundan eru. Sönglag Kaldalóns. Sönglng ]iaö ef'tir Sigvalda Kaldalóns, sem liér fer á eftir og sainið ei' við „Ástarjátningu til fslands" eftir Hannes Hafstein, er hirt hér raddsett fvrir karlakór, en raddsctningin er gerð af höfundinum sjálfum. í hréfi til Eimr., dags. G. nóv. þ. á., lætur höf. þessa athugasemd fylgja mcð lag- inu: „Ég liefði kosið, að þetta lag liefði verið sterkara en það er. en nu finnst mér meir en nauðsyn að vekja alla fil samliugar um algert frelsi þjóðarinnar."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.