Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 37
KIMREIÐT N EH STYRKJASTEFNAN TIL FRAMBÚÐAR? 309 til atvinnuvegarins, skattaívilnanir, uppbætur á litfluttai af- urðir o. s. frv. (Verðuppbætur þær, sem veittar hafa verið undanfarið á landbúnaðarafurðir seldar á innlendum markaði, skoða ég hins vegar ekki sem styrkveitingu til landbunaðaiins, ef uppbætur þessar fara ekki fram úr mismuninum a raunveru- Jegu útsöluverði þessara afurða og því markaðsverði, sem ai- urðirnar hefðu verið seldar á, ef ekki hefði verið um uppbætm að ræða..) Því skal engan veginn haldið fram, að ríkisvaldinu beri að láta þróun atvinnu- og viðskiptalifsins algerlega afskiptalausa. En ef farið er inn á þá braut að láta ríkið bera alla þá áhættu, er framleiðslunni fylgir, með því að tryggja öllum framleið- enduin framleiðslukostnað, er kippt burt öllum grundvelli und- an heilbrigðri atvinnulifsstarfsemi, þvi að svo lengi seni nú- verandi þjóðskipulag er við lýði, verður að gera þá kröfu lil hvers einstaks atvinnufyrirtækis, að það beri sig fjárhagslega. Eyrirtæki eða atvinnugreinar, sem ekki geta borið sig an °pinberra styrkja um lengri tima, eiga annaðhvort að leggjast niður eða dragast saman, nema þá því aðeins, að hægt sé að faera rök fyrir þvi, að likur séu á að einhver menningarleg Verðmæti, sem ekki verða metin til peninga, muni glatast, ef hessiun atvinnurekstri sé ekki haldið uppi. í þeim tilfellum hlýtur þó sönnunarbyrðin ávallt að hvíla á þeim, sem gerast Jnrmælendur þessara styrkveitinga. ^Ýjungar í náinni framtíð. Áður cn langt um líður, verður hægt að klippa úr dagblaðinu sinu prcnt- :,ða bljóðritun af ]>vi, sem varðveita á og geyma, segjum t. d. mikilvæga r*8u eSa nýjasta „slagaraim“, og hlusta á l>að, þegar maður vill, með þvi 80 ronna þvi á vél, sem áætlað cr, að kosta muni um hundrað krónur. Herbergjaskreytingar með sólarljósi verða algengar i stað málningai. Jað áefur verið fundin upp aðfcrð til að dæla sólarljósi ofan af .þökum túsanua i þar til gerða geyma og varpa því síðan á veggi og loft herhergja allskonar litum, ]>etta er enginn draumur, heldur klar veruleiki. J>á hefur einnig tekizt að finna upp sigurverk, sem kemst nær þvi að 'era sihreyfivél (perpetuum mobile) en nokkur önnur vél, sem áður hefur 'C|ið fundin upp. Sigurverk þetta er knúið af loftþyngd og hitabreyting- n' Einnar gráðu hitabreyting veldur nægilegri orku til aö knýja sigui- 'erklð * fjóra daga. Og þar sem loftþyngd og hitastig er sifelldum breyt- n'guni háð, nægir orkan til þess, að sigurverkið stöðvist aldrei.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.