Eimreiðin - 01.10.1943, Side 38
Fágætar íslenzkar bækur.
Eftir Porslein Porsíeinsson, sýslumann.
[Höfundur eftirfarandi grcinar,
Þorsteinn Þorsteinsson, alliingis- og
sýslumaður Dalamanna, er einn at
mestu bókasöfnurum hér á landi, ao
l>vi er snertir íslenzkar bækur, og
mun einkum liafa lagt stund á söfn-
un ljóðabóka og rimna, eldri sem
yngri. Mun safn lians í bessari grein
íslenzkra bókmennta vera nú orðið
]>að stærsta, sem til er í eins manns
eigu. Auk ]>ess á hann mikið safu
bóka um íslenzka sagnfræði og þjóð-
fræði. Hann er ágætlega bókfróður,
eins og grein bans, sú, er hér fcr a
eftir, bcr með sér, og hcfur aflað
sér fræðslu í íslenzkri bókfræði uin
margra ára skeið.
Ritstj.]
Fátt hefiir verið ritað um íslenzka bókfræði af hórlendum
mönnuni, nema lielzt í sambandi við aðrar fræðigreinar, til
dæmis prentsmiðjusögu og prentlistar. Vér höfum að vísu rit-
aukaskrár prentaðar yfir lítinn hluta íslenzkra bóka Lands-
bókasafnsins, enn fremur prentaðar bókaskrár, en ónákvæniar
þó, yfir amtsbókasöfnin sum og örfá önnur söfn, en Jiær skrar
koma að litlu haldi við athugun íslenzkra lióka, hinna eldri að
minnsla kosti.
Sú liókaskrá, sem komið liefur safnendum islenzkra bóka að
langmestur notum, er bókaskrá sú, er Halldór Hermannsson,
bókavörður, hefur gert yfir hið íslenzka hókasafn prófessors
Fiskes við Cornellháskólann í Iþöku. Safn það er bæði um
bækur á íslenzku og bækur á öðrum inálum, sent varða ísland,
svo og eftir Islendinga, á öðrum málum, þóll ekki varði ísland-
Fyrsta bókaskrá Halldórs prófessors er prentuð árið 1914, eu
framhald hennar, sem nær fram um 192(>, prentað 1927, og l,íl